Steinunn Ólína hefur fundið ástina

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Ragnar Visage

Steinunn Ólína Þorsteindóttir, leikkona, hlaðvarpsstjarna og blaðamaður, er komin með nýjan kærasta að því er fram kemur á Vísi.

Samkvæmt heimildum þeirra er Steinunn Ólína komin í samband með Gunnari Gylfasyni framkvæmdastjóra.

Steinunni Ólínu ættu flestir að kannast við en hún hefur leikið í fjölda íslenskra kvikmynda og sjónvarpsþátta og sóttist eftir embætti forseta Íslands á síðasta ári. Hún var gift leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni sem lést úr krabbameini í ágúst 2018.

Gunnar er viðskiptamaður og starfar sjálfstætt.

Smartland óskar Steinunni Ólínu og Gunnari hjartanlega til hamingju með ástina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda