Olga Lilja og Bergsteinn ástfangin á árshátíð RÚV

Ástin skín af parinu.
Ástin skín af parinu. Skjáskot/Instagram

Ástin virðist blómstra hjá Berg­steini Sig­urðssyni, sjón­varps­manni á RÚV, og förðun­ar­fræðingn­um Olgu Lilju Bjarna­dótt­ur, en það var ein­mitt í förðun­ar­stóln­um í Efsta­leiti sem leiðir þeirra lágu sam­an á síðasta ári.

Olga Lilja deildi fal­legri mynd af þeim á In­sta­gram-síðu sinni ný­verið, en mynd­in er tek­in á árs­hátíð RÚV sem hald­in var í húsa­kynn­um Gamla Bíós nú á dög­un­um.

Parið var glæsi­legt til fara, Olga Lilja klædd­ist ljós­bleik­um kjól og Berg­steinn var í brún­leit­um jakka­föt­um og með app­el­sínu­gult bindi.

Berg­steinn hef­ur starfað í fjöl­miðlum lengi. Hann var blaðamaður á Frétta­blaðinu áður en hann hóf störf hjá RÚV þar sem hann hef­ur stýrt þátt­um í bæði út­varpi og sjón­varpi. Auk þess hef­ur hann starfað sem þýðandi.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Olgalilja (@olgalilja)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda