Pattra og Theodór Elmar ástfangin í 16 ár

Yfir sig ástfangin!
Yfir sig ástfangin! Samsett mynd

Áhrifa­vald­ur­inn og markaðsstjóri Sjáðu, Pattra Sriyanonge, og eig­inmaður henn­ar, Theo­dór Elm­ar Bjarna­son, fyrr­ver­andi landsliðsmaður í knatt­spyrnu og aðstoðarþjálf­ari karlaliðs KR, fundu hvort annað fyr­ir 16 árum síðan.

Í til­efni þess deildi Pattra fal­legri myndaseríu á In­sta­gram-síðu sinni í gær­dag og rifjaði upp ástar­sögu þeirra.

„16 ára kær­ustupar,“ skrifaði hún við færsl­una.

Pattra og Theo­dór Elm­ar gengu í hjóna­band þann 20. des­em­ber 2012, þrem­ur árum eft­ir að þau kynnt­ust í Nor­egi. Hjón­in eiga tvö börn, son­inn Atlas Aron sem er átta ára og dótt­ur­ina Aur­oru Theu sem fagnaði þriggja ára af­mæli sínu í fe­brú­ar.

Smart­land ósk­ar par­inu inni­lega til ham­ingju!

View this post on In­sta­gram

A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda