Aron Mola á lausu

Aron Már Ólafsson er á lausu.
Aron Már Ólafsson er á lausu. Ljósmynd/Gunnlöð Jóna

Leik­ar­inn Aron Már Ólafs­son, jafn­an kallaður Aron Mola, er á lausu eft­ir að upp úr sam­bandi hans og Hild­ar Skúla­dótt­ur sál­fræðings slitnaði.

Vís­ir greindi frá þessu.

Aron Már og Hild­ur voru par í tíu ár og eiga tvo unga syni.

Aron Már sló í gegn sem sam­fé­lags­miðlastjarna fyr­ir ör­fá­um árum en í dag er hann einna helst þekkt­ur fyr­ir leik­list­ar­hæfi­leika sína.

Flest­ir þekkja hann ef­laust úr sjón­varpsþátt­un­um Ófærð eða úr leik­húsi þar sem hann tók þátt í upp­setn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins, Níu líf, um líf og ævi tón­list­ar­manns­ins Bubba Mort­hens. 

Smart­land ósk­ar Aroni Má og Hildi alls hins besta!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda