Birgitta Líf og Enok hætt saman

Enok Jónsson og Birgitta Líf Björnsdóttir.
Enok Jónsson og Birgitta Líf Björnsdóttir. Ljósmynd/Instagram

Birgitta Líf Björns­dótt­ir, sam­fé­lags­miðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og sjó­maður­inn Enok Vatn­ar Jóns­son eru hætt sam­an. 

Birgitta Líf og Enok byrjuðu sam­an í mars 2022 og eiga sam­an einn son, Birni Boða, sem fagnaði eins árs af­mæli sínu þann 8. fe­brú­ar síðastliðinn.

Enok er níu árum yngri en Birgitta en hann er fædd­ur árið 2001, en Birgitta árið 1992.

Birgitta Líf er stödd í sól­inni á Spáni ásamt syni sín­um og fjöl­skyldu.

Smart­land ósk­ar Birgittu Líf og Enok alls hins besta. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda