Ragga Holm og Elma trúlofaðar

„Hápunktur sumarsins er að hún sagði Já.“
„Hápunktur sumarsins er að hún sagði Já.“ Ljósmynd/Aðsend

Tón­list­ar- og út­varps­kon­an Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Ragga Holm, og Elma Val­gerður Svein­björns­dótt­ir eru trú­lofaðar.

Ragga greindi frá gleðitíðind­un­um í In­sta­gram-færslu til­einkaðri Elmu í til­efni af af­mæli henn­ar.

Við færsl­una skrif­ar Ragga: „Hápunkt­ur sum­ars­ins er að hún sagði já. Ég hlakka til að upp­lifa rest­ina af æv­inni með þér.“

Ragga og Elma eiga einn dreng sam­an, Bjarka Bergþór sem fædd­ist í októ­ber í fyrra.

Smart­land ósk­ar par­inu hjart­an­lega til ham­ingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda