Brúðkaup Önnu Mjallar - MYNDIR

Anna Mjöll Ólafsdóttir og Luca Ellis gengu í hjónaband kl. …
Anna Mjöll Ólafsdóttir og Luca Ellis gengu í hjónaband kl. 14.00 í dag. Mynd/Pressphotos.biz

Söng­kon­an Anna Mjöll Ólafs­dótt­ir gift­ist unn­usta sín­um Luca Ell­is í Árbæj­arsafns­kirkju kl. 14.00 í dag. Hún geislaði í hvít­um kjól og var með hárið upp­sett eins og er svo mikið í tísku núna. Kjóll­inn minnti á sjötta ára­tug­inn, var blúndu­skreytt­ur að ofan og með víðu pilsi. Við kjól­inn var hún í hvít­um skóm sem eru bundn­ir við ökkl­ann.

Móðir brúðar­inn­ar, Svan­hild­ur Jak­obs­dótt­ir, mætti í hvít­um jakka­föt­um og skartaði svartri Gucci-tösku í til­efni dags­ins. Bróðir brúðar­inn­ar var einnig viðstadd­ur ásamt konu sinni.

Svanhildur Jakobsdóttir, Anna Mjöll Ólafsdóttir, Luca Ellis, Andri Gaukur Ólafsson …
Svan­hild­ur Jak­obs­dótt­ir, Anna Mjöll Ólafs­dótt­ir, Luca Ell­is, Andri Gauk­ur Ólafs­son og Lucie Valley. Mynd/​Pressphotos.biz
Mynd/​Pressphotos.biz
Anna Mjöll Ólafsdóttir og Svanhildur Jakobsdóttir móðir hennar.
Anna Mjöll Ólafs­dótt­ir og Svan­hild­ur Jak­obs­dótt­ir móðir henn­ar. Mynd/​Pressphotos.biz
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda