Eyþór á von á barni

Svava Rut Jónsdóttir og Eyþór Árni Úlfarsson.
Svava Rut Jónsdóttir og Eyþór Árni Úlfarsson.

Eyþór Árni Úlfars­son sem varð fræg­ur þegar hann tók þátt í Big­gest Loser Ísland í fyrra á von á barni með unn­ustu sinni, Svövu Rut Jóns­dótt­ur. Þetta kem­ur fram á DV.is. Sam­kvæmt heim­ild­um DV er barnið vænt­an­legt í heim­inn í byrj­un októ­ber er Svava er kom­in rúm­lega 12 vik­ur á leið. Barnið er þeirra fyrsta barn sam­an en fyr­ir á Svava þrjú börn. 

Eyþór hafði al­gera sér­stöðu þegar hann byrjaði í Big­gest Loser Ísland en hann var þyngsti kepp­and­inn eða 249 kg. Hann mætti svo aft­ur til leiks í seríu tvö á Skjá­Ein­um en datt strax út eða í fyrsta þætt­in­um. 

Eyþór og Svava kynnt­ust á Tind­er og sagði hann í viðtali við Smart­land Mörtu Maríu í haust að hann hafi ekki al­veg verið með fókus­inn í lagi vegna ástar­inn­ar og því ekki verið með hug­ann all­ann við Big­gest Loser þegar hann mætti í annað sinn. 

Eyþór datt út úr Big­gest Loser

Eyþór fann ást­ina á Tind­er

Eyþór aft­ur í Big­gest Loser

Eyþór Árni Úlfarsson, Inga Lind Karlsdóttir og Jónas Pálmar Björnsson …
Eyþór Árni Úlfars­son, Inga Lind Karls­dótt­ir og Jón­as Pálm­ar Björns­son á loka­kvöldi Big­gest Loser í fyrra. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda