Saman við áhorfendasvæðið í Nice

Eliza, Guðni Th., Ólafur Ragnar og Dorrit á aðdáenda-svæðinu í …
Eliza, Guðni Th., Ólafur Ragnar og Dorrit á aðdáenda-svæðinu í Nice í dag. mbl.is/Golli

Guðni Th. Jó­hann­es­son ný­kjör­inn for­seti Íslands, er mætt­ur til Nice í Frakklandi ásamt eig­in­konu sinni El­izu Reid. Hjón­in hittu Ólaf Ragn­ar Gríms­son og Dor­rit eig­in­konu hans á Massena-torgi við áhorf­enda­svæðið í Nice. 

Í kvöld spil­ar ís­lenska landsliðið í knatt­spyrnu á móti Englandi og er mik­il eft­ir­vænt­ing eft­ir leikn­um. 

Þeir fé­lag­ar og frúr þeirra voru þó ekki sam­an held­ur hitt­ust, tóku tal sam­an og héldu svo í sitt­hvora átt­ina. 

Það vakti at­hygli að Guðni og El­iza voru kom­in í landsliðstreyju en Ólaf­ur Ragn­ar lét nægja að vera með bindi í fána­lit­un­um. Hann var í tví­hneppt­um dökk­blá­um jakka­föt­um og blárri skyrtu og með Lind­berg-gler­aug­un á nebb­an­um. Dor­rit fór sína leið og skartaði kringl­ótt­um speglagler­aug­um við hvít­an blúndutopp. 

Ljós­mynd/​Vign­ir Már Lýðsson
Ljós­mynd/​Leif­ur Þor­bergs­son
Guðni Th. sat fyrir á selfie á aðdáendasvæðinu í Nice.
Guðni Th. sat fyr­ir á selfie á aðdá­enda­svæðinu í Nice. mbl.is/​Golli
Eliza, Dorrit og Guðni Th. voru hress og kát.
El­iza, Dor­rit og Guðni Th. voru hress og kát. mbl.is/​Golli
Dorrit og Eliza ræða saman á aðdáendasvæðinu í Nice.
Dor­rit og El­iza ræða sam­an á aðdá­enda­svæðinu í Nice. mbl.is/​Golli
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda