Kári og Ragnar trúlofuðu sig

Ragnar og Kári eru trúlofaðir.
Ragnar og Kári eru trúlofaðir.

Ragn­ar Sig­urðsson inn­an­húss­arki­tekt og Kári Sverris­son ljós­mynd­ari eru trú­lofaðir. Þessu greina þeir frá á Face­book. 

Kári og Ragn­ar hafa verið í sam­bandi í rúmt ár en í lok síðasta árs keyptu þeir íbúð sem þeir hafa verið að gera upp. Les­end­ur Smart­lands hafa fengið að fylgj­ast með því verk­efni. 

Ragn­ar lærði inn­an­húss­arki­tekt­inn við IED Barcelona á Spáni. Kári lærði ljós­mynd­un og tísku­ljós­mynd­un við London Col­l­e­ge of Fashi­on og hef­ur getið sér gott orð hér á Íslandi en hann hef­ur líka myndað fyr­ir þekkt er­lend tísku­blöð. 

Smart­land ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju með trú­lof­un­ina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda