Bubbi lét flúra sína eigin texta á sig

„Og ég beið á horni hamingjunnar eftir stelpu eins og …
„Og ég beið á horni hamingjunnar eftir stelpu eins og þér“ er úr laginu Á horni hamingjunnar sem kom út fyrr á þessu ári. Samsett mynd

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens fékk sér nokkur ný húðflúr í vikunni. Flúrin eru öll textar úr lögum hans og prýða þau fram- og upphandleggi hans.

Um er að ræða þekktar línur úr fjórum lögum eftir hann. „Og ég beið á horni hamingjunnar eftir stelpu eins og þér“ úr laginu Á horni hamingjunnar, „Hrognin eru að koma gerið kerin klár“ úr Hrognin eru að koma, „Skömmu áður en vindurinn sofnar uppi á hæðunum“ úr Blindsker og „Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær“ úr Ísbjarnarblús. 

Bubbi birti myndir af nýju flúrunum á Facebook og skrifaði: „Mjakast“.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál