Hjálmar gerði símaat í Veðurstofunni

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Hjálm­ar Örn Jó­hanns­son, skemmtikraft­ur og hlaðvarps­stjarna, gerði bráðfyndið síma­at í Veður­stofu Íslands á dög­un­um þegar hann hringdi inn og bað um að láta breyta gulri veðurviðvör­un í rauða viðvör­un í Mos­fells­dal.

    Hjálm­ar hafði ekki er­indi sem erfiði í þetta skipti en síma­atið gerði hann í hlaðvarpsþætt­in­um Hæ Hæ - Ævin­týri Hjálm­ars og Helga sem hann held­ur úti ásamt Helga Jean Claessen. 

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda