Vigdís og Bergsteinn hvort í sína áttina

Vigdís Másdóttir og Bergsteinn Sigurðsson halda hvor sína leið.
Vigdís Másdóttir og Bergsteinn Sigurðsson halda hvor sína leið. Samsett mynd

Vig­dís Más­dótt­ir kynn­ing­ar-og markaðsstjóri menn­ing­ar­mála í Kópa­vogi og Berg­steinn Sig­urðsson nýráðinn um­sjón­ar­maður Silf­urs­ins á Rúv eru far­in hvort í sína átt­ina. 

Vig­dís komst fyrst í frétt­ir 14 ára göm­ul þegar hún sigraði Ford fyr­ir­sætu­keppn­ina árið 1992. Seinna lærði hún leik­list og tók meist­ara­próf í list­kennslu.

Berg­steinn hef­ur starfað í fjöl­miðlum lengi. Hann var blaðamaður á Frétta­blaðinu áður en hann hóf störf hjá Rúv þar sem hann hef­ur stýrt þátt­um í út­varpi og sjón­varpi. Auk þess hef­ur hann starfað sem þýðandi. Berg­steinn er auk þess hand­lag­inn sem gerði það að verk­um að hann lærði húsa­smíði í kvöld­skóla til þess að geta end­ur­byggt raðhús þeirra Vig­dís­ar. 

Nú er komið að leiðarlok­um í þessu ástar­sam­bandi og ósk­ar Smart­land Vig­dísi og Berg­steini góðs geng­is! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda