Eiður Birgisson á lausu!

Eiður Birgisson er á lausu.
Eiður Birgisson er á lausu. Ljósmynd/Spessi

Eiður Birg­is­son kvik­mynda­fram­leiðandi er á lausu eft­ir að upp úr sam­bandi hans og Manu­elu Óskar Harðardótt­ur slitnaði á dög­un­um.

Eiður hef­ur starfað lengi við kvik­mynda­gerð, bæði sem fram­leiðandi og leik­stjóri. Hann hef­ur gert það gott inn­an kvik­mynda­brans­ans og komið að fram­leiðslu margra stórra verk­efna eins og Ófærð 1 og 2 og Verðbúðar­inn­ar. Hann vann einnig við kvik­mynd­irn­ar Eiður­inn, Varg­ur og Skjálfti svo ein­hverj­ar séu nefnd­ar. 

Nú stend­ur Eiður á tíma­mót­um og ósk­ar Smart­land hon­um góðs geng­is í lausa­gangi sín­um! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda