Anna og Óttar hvort í sína áttina

Anna Rut Þráinsdóttir og Óttar Pálsson eru farin hvort í …
Anna Rut Þráinsdóttir og Óttar Pálsson eru farin hvort í sína áttina eftir langt samband. Samsett mynd

Anna Rut Þrá­ins­dótt­ir viðskipta­fræðing­ur og Óttar Páls­son lögmaður og einn af eig­end­um LOGOS lög­manns­stof­unn­ar eru far­in hvort í sína átt­ina eft­ir langt sam­band. Þau eiga þrjú börn. 

Óttar hef­ur verið áber­andi í viðskipta­líf­inu síðan hann út­skrifaðist úr lög­fræði frá Há­skóla Íslands. Hann var um tíma for­stjóri Straums-Burðaráss og hef­ur ára­langa reynslu af lög­manns­störf­um og var til dæm­is lögmaður Lárus­ar Weld­ing fyrr­ver­andi for­stjóra Glitn­is. Hans er mikið getið í bók Lárus­ar Upp­gjör banka­manns sem kom út í fyrra. Óttar hef­ur verið formaður siðareglu­nefnd­ar Lög­manna­fé­lags Íslands frá ár­inu 2017. Anna Rut hef­ur starfað hjá Lands­virkj­un síðan 2021 en áður vann hún hjá KPMG, Ari­on banka, Borg­un og Tulipop svo ein­hver fyr­ir­tæki séu nefnd.

Vel hef­ur árað hjá hjón­un­um í gegn­um tíðina en árið 2016 var Óttar Páls­son einn af þeim sem greiddi hæstu skatta á Íslandi. Í kjöl­farið birt­ist frétt þess efn­is að tveir skattakóng­ar byggju hlið við hlið. 

Smart­land ósk­ar Önnu Rut og Ótt­ari góðs geng­is á tím­um sem þess­um! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda