Arnar og Barbara gengu í hjónaband á Ítalíu

Arnar Wedholm og Barbara Björnsdóttir gengu í hjónaband á Ítalíu …
Arnar Wedholm og Barbara Björnsdóttir gengu í hjónaband á Ítalíu 28. júní. Ljósmynd/Sunday & White Studio

Barbara Björns­dótt­ir héraðsdóm­ari og Arn­ar Wed­holm Gunn­ars­son fram­leiðandi gengu í hjóna­band 28. júní á Ítal­íu. Brúðkaupið fór fram á Hotel Villa Cari­ola sem er ná­lægt Garda­vatni. Hjón­in voru gef­in sam­an af ít­ölsk­um full­trúa sýslu­manns og sá Eva María Þór­ar­ins­dótt­ir Lange um að túlka. Pink Ice­land aðstoðaði hjón­in við skipu­lagn­ing­una. 

Barbara og Arn­ar eru búin að vera par í nokk­ur ár og fögnuðu vin­ir og fjöl­skylda með þeim á þess­um fal­lega stað. 

Smart­land ósk­ar hjón­un­um hjart­an­lega til ham­ingju með gift­ing­una!

Barbara og Arnar á brúðkaupsdaginn sinn.
Barbara og Arn­ar á brúðkaups­dag­inn sinn. Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Athöfnin fór fram utandyra og skartaði Ítalía sínu fegursta þennan …
At­höfn­in fór fram ut­an­dyra og skartaði Ítal­ía sínu feg­ursta þenn­an dag líkt og brúðhjón­in sjálf. Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Brúðkaupið fór fram á Hotel Villa Cariola.
Brúðkaupið fór fram á Hotel Villa Cari­ola. Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Vinir og fjölskylda brúðhjónanna fagnaði með þeim.
Vin­ir og fjöl­skylda brúðhjón­anna fagnaði með þeim. Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Það var einstök stemning í loftinu.
Það var ein­stök stemn­ing í loft­inu. Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
Ljós­mynd/​Sunday & White Studio
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda