Prinsessan fékk nafnið Bella

Stoltir foreldrar með Bellu Eldon Logadóttur.
Stoltir foreldrar með Bellu Eldon Logadóttur. Skjáskot/Instagram

Logi Geirs­son og Inga Tinna Sig­urðardótt­ir létu skíra litlu prins­ess­una sína nú um helg­ina. Séra Guðni Már Harðar­son sá um skírn­ina og fékk stúlk­an nafnið Bella Eldon Loga­dótt­ir.

Veisl­an var öll hin glæsi­leg­asta og hald­in með fjöl­skyldu og nán­um vin­um pars­ins á Hót­el Borg. Eng­in önn­ur en söng­kon­an Guðrún Árný flutti fal­leg lög í veisl­unni.

Logi Geirs­son er lands­mönn­um vel kunn­ur, var í silf­urliði hand­knatt­leiks­lands­liðsins á Ólymp­íu­leik­un­um í Tókýó árið 2008 og hef­ur síðustu ár komið þjóðinni í form í gegn­um fjarþjálf­un­ar­fyr­ir­tæki sitt. 

Inga Tinna er frum­kvöðull og einn stofn­enda Dineout, bók­un­ar­vél­ar fyr­ir veit­ingastaði, veislu­sali og viðburði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda