Marsmánuður snýst allur um mottur!
Þykkar mottur, þunnar mottur, vel snyrtar mottur og villtar mottur, þær eru hver annarri glæsilegri.
Mottumarsdagurinn er í dag og í tilefni þess tók Smartland saman lista yfir flotta menn með mottur.
Ingimar Eydal Davíðsson - eigandi og framkvæmdastjóri Castor Media
Þorkell Viktor Þorsteinsson - Yfirmaður hjá Sidekick Health
Sigurður Þorri Gunnarsson - útvarpsmaður og skemmtikraftur
Aron Már Ólafsson - leikari og samfélagsmiðlastjarna
Bjarni Þór Guðjónsson - nemandi í lífeindafræði við Háskóla Íslands
Ólafur Alexander Ólafsson - einn af eigendum barsins Nínu og skemmtistaðarins Auto
Jónas Alfreð Birkisson - leikari
Brjánn Hróbjartsson - háskólanemi
Kristófer Liljar Fannarsson - kvikmyndatökumaður og leikstjóri
Guðjón Smári Smárason - útvarpsmaður á FM957
Símon Birgisson - leikhúsgagnrýnandi
Gunnar Nelson - bardagaíþróttamaður
Snorri Guðmundsson - ljósmyndari