María Margrét og Ragnar flutt í sundur

María Margrét Jóhannsdóttir og Ragnar Jónasson eru flutt í sundur.
María Margrét Jóhannsdóttir og Ragnar Jónasson eru flutt í sundur. Samsett mynd

María Mar­grét Jó­hanns­dótt­ir blaðamaður á Morg­un­blaðinu og mbl.is og Ragn­ar Jónas­son rit­höf­und­ur og lög­fræðing­ur eru far­in hvort í sína átt­ina eft­ir 20 ára sam­band. Þar af 10 ára hjóna­band. 

María Mar­grét og Ragn­ar höfðu ný­lega fest kaup á glæsi­húsi við Sól­valla­götu sem lít­ur út eins og kast­ali. Garður­inn í kring­um húsið tók mikl­um breyt­ing­um eft­ir að þau festu kaup á hús­inu enda María Mar­grét með græna fing­ur. 

Hjón­in voru áber­andi í menn­ing­ar­lífi borg­ar­inn­ar. Hún sem sér­fræðing­ur á mynd­list­ar­sviðinu og hann á sviði glæpa­sagn­anna en bæk­ur hans hafa selst vel bæði hér­lend­is og er­lend­is. 

Smart­land ósk­ar hjón­un­um góðs geng­is! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda