Brjálað að gera á sundfatavikunni hjá Heiðdísi Rós

Heiðdís lætur sig ekki vanta þar sem partýin eru.
Heiðdís lætur sig ekki vanta þar sem partýin eru. Samsett mynd

Heiðdís Rós Reyn­is­dótt­ir, at­hafna­kona og förðun­ar­fræðing­ur, er bú­sett í partý­borg­inni Miami í Banda­ríkj­un­um. Nú fer fram Miami Swim Week eða sund­fata­vik­an í þar sem heit­ustu sund­fata­merki Banda­ríkj­anna eru með tísku­sýn­ing­ar. 

Heiðdís hef­ur ekki látið sig vanta á sýn­ing­arn­ar und­an­farna daga og sit­ur iðulega á fremsta bekk. Stutt­ir partýkjól­ar ein­kenna fata­skáp­inn henn­ar núna og er hún dug­leg að deila mynd­um með fylgj­end­um sín­um. 

„Sund­fata­vik­an í Miami. Því­lík helgi,“ skrif­ar hún meðal ann­ars und­ir mynd af sér í ljós­blá­um síðkjól. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda