Gefur góð ráð fyrir hár

Eva Longoria er með fallegt hár.
Eva Longoria er með fallegt hár. MARIO ANZUONI

Ekki skal þvo hárið á hverj­um degi að sögn Ken Paves, eins helsta hár­greiðslu­manns stjarn­anna en skjól­stæðing­ar hans eru meðal ann­ars þær Victoria Beckham og Eva Long­oria. Hann gef­ur kvenþjóðinni ýmis góð ráð fyr­ir um­hirðu hárs í ný­út­kom­inni bók sinni, You are Beautif­ul. Í viðtali við Daily Mail seg­ist hann vilja senda kon­um þau skila­boð að þær eigi sjálf­ar að skil­greina eig­in feg­urð. 

Ráð frá Ken Paves:

Sé mik­il­væg­ur viðburður framund­an skaltu blanda sam­an ólífu­olíu og vatni og úða því í hárið kvöldið fyr­ir viðburðinn. Þessi blanda er svo þveg­in úr morg­un­inn eft­ir og þá ætti hárið að vera glans­andi fínt og heil­brigt á að líta.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda