Ekki bara kjólar á brúðina

Chanel er tilbúið í brúðarvertíðina en buxur eru eitthvað sem …
Chanel er tilbúið í brúðarvertíðina en buxur eru eitthvað sem verðandi brúðir ættu að íhuga. AFP

Hvít­ur er lit­ur brúðar­inn­ar og á há­tísku­sýn­ing­um í Par­ís í vik­unni mátti sjá hvert glæsi­dressið á fæt­ur öðru í hvít­um lit. Sum föt­in voru sér­stak­lega hönnuð fyr­ir stóra dag­inn en önn­ur mætti al­veg eins nýta í kirkj­unni. 

Það er ekki fyr­ir alla að gifta sig í am­er­ísk­um rjóma­tertukjól eins og Ralph & Rus­so sýndi og er hægt að velja klass­ísk­ari og ein­fald­ari kjóla. Það sem kannski stend­ur upp úr eru hvít­ar buxna­dragt­ir. 

Á tísku­vik­unni í Par­ís mátti sjá mikið af hvít­um buxna­drögt­um enda fátt meira viðeig­andi fyr­ir nú­tíma­kon­una en að gifta sig í buxna­dragt hvort sem bux­urn­ar eru síðbux­ur eða hné­bux­ur. 

Rjómatertukjóll frá Ralph & Russo.
Rjóma­tertukjóll frá Ralph & Rus­so. AFP
Buxnadragt frá Christian Dior.
Buxna­dragt frá Christian Dior. AFP
Stuttbuxnadragt frá Chanel.
Stutt­buxna­dragt frá Chanel. AFP
Stephane Rolland.
Stephane Rol­land. AFP
Stephane Rolland.
Stephane Rol­land. AFP
Givenchy.
Gi­venc­hy. AFP
Brúðkaupskjóll frá Georges Hobeika.
Brúðkaupskjóll frá Geor­ges Ho­beika. AFP
Ralph & Russo.
Ralph & Rus­so. AFP
Ralph & Russo.
Ralph & Rus­so. AFP
Það má gifta sig í sttum kjól eins og þessum …
Það má gifta sig í st­t­um kjól eins og þess­um frá Giambatt­i­sta Valli. AFP
Einfalt og klassískt frá Giambattista Valli.
Ein­falt og klass­ískt frá Giambatt­i­sta Valli. AFP
Chanel.
Chanel. AFP
Stephane Rolland.
Stephane Rol­land. AFP
Julien Fournie.
Ju­lien Fournie. AFP
Hefðbundin brúðarkjóll frá Julien Fournie.
Hefðbund­in brúðar­kjóll frá Ju­lien Fournie. AFP
Givenchy.
Gi­venc­hy. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda