Steldu stílnum: Maradona á HM

Athygli vakti að Maradona kveikti sér í vindli í stúkunni, …
Athygli vakti að Maradona kveikti sér í vindli í stúkunni, en svæðið átti að vera reyklaust. mbl.is/AFP

Arg­entínski fót­boltaguðinn Diego Mara­dona spókaði sig um í stúk­unni á leik Íslands og Arg­entínu á laug­ar­dag­inn. Fjöl­miðlar fylgd­ust vel með kapp­an­um og at­hygli vakti að hann skartaði tveim­ur úrum. Það er þó eng­in ný­lunda en þegar hann ferðast hef­ur hann eitt úr stillt á staðar­tíma og eitt úr með tím­an­um heima í Arg­entínu. 

Mara­dona skartaði rauðum spegla­sólgler­aug­um, tveim­ur eyrna­lokk­um í hvoru eyra og reykti vindil meðan á leikn­um stóð. 

Úrin tvö koma að góðum notum.
Úrin tvö koma að góðum not­um. mbl.is/​AFP
Maradona í stúkunni.
Mara­dona í stúk­unni. mbl.is/​AFP



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda