Svona dregur Sunneva úr þurrkblettum

Sunneva fær þurrkbletti eins og annað fólk.
Sunneva fær þurrkbletti eins og annað fólk. mbl.is/Ófeigur

Þurrk­blett­ir eru al­geng­ir á þess­um tíma árs. Áhrifa­vald­ur­inn Sunn­eva Eir Ein­ars­dótt­ir er ein þeirra sem glím­ir reglu­lega við þurrk­bletti á húð sinni. Hún er þó með góð ráð við blett­un­um eins og hún greindi frá í sögu á In­sta­gram. 

Sunn­eva Eir birti mynd af poka af hamp­fræj­um og gat ekki mælt nógu mikið með fræj­un­um. 

„Fyr­ir ykk­ur sem eruð að díla við þurrk í húð, exem, þurrku­bletti, þá mæli ég með að bæta þessu í mataræðið! Ég fæ stund­um þurrku­bletti og þetta hjálp­ar því­líkt að draga úr þeim,“ skrifaði áhrifa­vald­ur­inn. 

Ekki var um sam­starf að ræða enda skrifaði Sunn­eva Eir einnig að það skipti ekki máli hvaða teg­und fólk notaði. Sjálf set­ur hún eina te­skeið út í graut, þeyt­ing eða jafn­vel borðar fræ­in beint úr pakk­an­um. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda