Við verðum bara að vera með ljóta hárgreiðslu

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra.
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hé­góma­vís­inda­menn hafa mikl­ar áhyggj­ur af því að kom­ast ekki á hár­greiðslu­stofu næsta mánuðinn eða svo. Víðir Reyn­is­son, yf­ir­lög­regluþjónn hjá rík­is­lög­reglu­stjóra, sagði á blaðamanna­fund­in­um fyrr í dag að fólk verði bara að vera með ljóta hár­greiðslu. Það væri ekki að ástæðulausu að hár­greiðslu­stof­um hafi verið lokað. 

„„Come on“, það er ekki að ástæðulausu að við sett­um þetta bann á. Það er ekk­ert hættu­minna að gera þetta heima hjá sér held­ur en á hár­greiðslu­stof­un­um. Við verðum bara að vera með ljóta hár­greiðslu næstu vik­urn­ar. Við verðum að lifa með því,“ sagði Víðir í frétt á mbl.is. 

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda