Endar þú með svona neglur í samkomubanni?

Hvernig neglur verður þú með eftir samkomubannið?
Hvernig neglur verður þú með eftir samkomubannið? Samsett mynd

Sam­komu­bann­inu fylg­ir að nagla­stof­ur eru lokaðar fram yfir páska hið minnsta. Fyr­ir þær sem eru van­ar að fara í gerv­ing­el­ur á stofu get­ur það verið frek­ar erfiður tími. 

Nokkr­ar kon­ur hafa nú þegar þurft að grípa til örþrifaráða og gert negl­ur á sjálf­ar sig. Útkom­an hef­ur í fæst­um til­vik­um verið góð og sýn­ir og sann­ar ástæðu þess af hverju við borg­um ein­hverj­um öðrum fyr­ir að gera negl­urn­ar okk­ar fín­ar. Hér fyr­ir neðan eru nokk­ur dæmi af heimanögl­um sem hafa farið úr­skeiðis. 

Þetta hefði getað gengið betur.
Þetta hefði getað gengið bet­ur. skjá­skot/​Twitter
Þessar heimagerðu neglur eru heldur groddalegar.
Þess­ar heima­gerðu negl­ur eru held­ur grodda­leg­ar. skjá­skot/​Twitter
Svona gæti þetta farið hjá þeim sem ekki leggja í …
Svona gæti þetta farið hjá þeim sem ekki leggja í að gera negl­urn­ar heima. skjá­skot/​Twitter
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda