Kósígallar sem þú þarft á heimaskrifstofuna

Hægt er að poppa upp kósýgallan með töff jakka þegar …
Hægt er að poppa upp kósýgallan með töff jakka þegar farið er út úr húsi. Samsett mynd

Um þess­ar mund­ir eru marg­ir að sinna vinnu sinni heima hjá sér. Að vinna heima hef­ur marga kosti, þú þarft til dæm­is ekki að hafa þig mikið til. Það er þó niður­drep­andi að vera alltaf í sömu gömlu slitnu jogg­ing­bux­un­um og göt­óttu rúllukragapeys­unni.

Það er nauðsyn­legt á tím­um sem þess­um að finna það sem vek­ur manni gleði. Því er ein­stak­lega góð hug­mynd að fjár­festa í kósígalla. Það get­ur verið sparijogg­inggalli, venju­leg­ur jogg­inggalli eða heil­galli úr nota­legu efni. Það skipt­ir ekki máli, bara eitt­hvað sem vek­ur gleði innra með þér, er þægi­legt og hjálp­ar þér í gegn um dag­inn. 

Á Kó­sýgall­ar.is er hægt að finna fjöld­ann all­an af kósí­heil­göll­um sem eru bæði þægi­leg­ir og hlý­ir. 

Þennan gallan finnur þú á kosygallar.is á 8.990 kr.
Þenn­an gall­an finn­ur þú á kosygall­ar.is á 8.990 kr. Ljós­mynd/​Kó­sýgall­ar.is

Í vef­versl­un Spúútnik er einnig að finna fullt af flott­um sam­stæðum göll­um. 

Svona gallar fást í Spúútnik.
Svona gall­ar fást í Spúútnik. Ljós­mynd/​Face­book/​Spúútnik

Á Asos má finna mörg flott sett. 

Þessi galli fæst á Asos.
Þessi galli fæst á Asos. Ljós­mynd/​Asos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda