Hártískusýnig í beinni fyrir lesendur Smartlands

Á morg­un kl. 10.00 stend­ur hár­fyr­ir­tækið Toni&Guy fyr­ir viðburði á net­inu. Á viðburðinum verða heit­ustu straum­ar og stefn­ur í hár­heim­in­um kynnt­ar og býðst les­end­um Smart­lands að taka þátt í þess­um heimsviðburði. 

„Label.m er leiðandi á sviði tísku í hár­brans­an­um og fagn­ar 15 ára sam­starfi við London Fashi­on Week nú í ár. Árlega eru stór­ar sýn­ing­ar og aðrir viðburðir á veg­um label.m fyr­ir fag­fólk en vegna aðstæðna um all­an heim hafa viðburðirn­ir verið sam­einaðir í einn risa­stór­an on­line viðburð og gefst því öll­um tæki­færi á að taka þátt – fag­fólk eða ekki! Þetta verður klukku­tími af brjáluðu „acti­oni“, kost­ar ekk­ert og þarf bara að skrá sig,“ seg­ir Bald­ur Rafn Gylfa­son eig­andi bpro. 

HÉR get­ur þú skráð þig til þess að vera með í þess­ari upp­lif­un. 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda