„Íslandsleg“ peysa í jólabombu Netflix

Jennifer Lawrence í peysunni góðu sem þykir nokkuð Íslandsleg.
Jennifer Lawrence í peysunni góðu sem þykir nokkuð Íslandsleg. Skjáskot/Netflix

Í kynn­ing­ar­efni kvik­mynd­ar­inn­ar Don't Look Up, sem frum­sýnd var á Net­flix fyr­ir hátíðirn­ar, klæðist aðalleik­kon­an Jenni­fer Lawrence fal­legri prjónaðri peysu. Peys­an minn­ir þó nokkuð mikið á ís­lensk­ar lopa­peys­ur. 

Peys­an sem um ræðir er frá ALC og heit­ir Holl­is swea­ter. Hún er með fal­leg­um munst­ur­bekk yfir brjóstið og sama munst­ur er á ermun­um. Um peys­una seg­ir í vef­versl­un að peys­an sé prjónuð úr alpak­kaull og mynstrið sé í „fair isle“-stíl. 

Eyjapeysa Lawrence fékkst í vef­versl­un Shop­bop en er nú uppseld þar sem og í flest­um öðrum vef­versl­un­um. 

Hollis sweater sem er áberandi í kvikmyndinni Don't Look Up …
Holl­is swea­ter sem er áber­andi í kvik­mynd­inni Don't Look Up á Net­flix.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda