Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum 2022

Lily James, Jessica Chastain, Zendaya og Ariana DeBose.
Lily James, Jessica Chastain, Zendaya og Ariana DeBose. Samsett mynd/AFP

Helstu stjörnur Hollywood klæddu sig í sitt allra fínasta púss fyrir Óskarsverðlaunahátíðina í ár. Leikkonan Jessica Chastain glitraði eins og pastellituð stjarna í gullfallegum pallíettu kjól frá Gucci á meðan leikkonan Zendaya sýndi magavöðvana í glitrandi pilsi og hvítum topp frá Valentino. 

Leikkonan Ariana DeBose, sem vann verðlaun í flokki leikkonu í aukahlutverki fyrir kvikmyndina West Side Story, kom á óvart í sérhönnuðum buxum og topp frá Valentino og var einnig með skikkju. Smartland tók saman bestklæddu stjörnur hátíðarinnar. 

Zendaya í Valentino.
Zendaya í Valentino. AFP
Nicole Kidman í Armani Privé.
Nicole Kidman í Armani Privé. AFP
Kodi Smit-McPhee í Bottega Venata.
Kodi Smit-McPhee í Bottega Venata. AFP
Jessica Chastain í Gucci.
Jessica Chastain í Gucci. AFP
Lupita Nyong'o í Prada.
Lupita Nyong'o í Prada. AFP
Lily James í Versace.
Lily James í Versace. AFP
Zoë Kravitz í Saint Laurent.
Zoë Kravitz í Saint Laurent. AFP
Emilia Jones í Dolce & Gabbana.
Emilia Jones í Dolce & Gabbana. AFP
Ariana DeBose í Valentino.
Ariana DeBose í Valentino. AFP
Mila Kunis í Zuhair Murad.
Mila Kunis í Zuhair Murad. AFP
Megan Thee Stallion í Gaurav Gupta.
Megan Thee Stallion í Gaurav Gupta. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda