Gjafir fyrir alvöru dívur!

Skjáskot/Instagram

jól­in eru ekki bara tími til að dekra við sína nán­ustu, það má líka sýna smá eig­in­girni. Láttu það eft­ir þér að kaupa eitt­hvað fal­legt sem þig hef­ur lengi dreymt um en veist að eng­inn er að fara að gefa þér.

Skyrta frá íslenska fatamerkinu ddea er einstök flík. Hún kostar …
Skyrta frá ís­lenska fata­merk­inu ddea er ein­stök flík. Hún kost­ar 45.000 kr. og fæst á ddea.is.
Hringur frá Sif Jakobs 14.990 kr. GÞ skartgripir.
Hring­ur frá Sif Jak­obs 14.990 kr. GÞ skart­grip­ir.
Naglalakk frá Chanel er alltaf góð gjöf. Þessi litur er …
Naglalakk frá Chanel er alltaf góð gjöf. Þessi lit­ur er núm­er 965. Fæst í Hag­kaup og kost­ar á 4.899 kr.
Þessi borðlambi fegrar hvert rými svo um munar. Hann kostar …
Þessi borðlambi fegr­ar hvert rými svo um mun­ar. Hann kost­ar 104.990 kr. og fæst í Epal.
Kjólarnir hennar Hildar Yeoman slógu í gegn á árinu. Ef …
Kjól­arn­ir henn­ar Hild­ar Yeom­an slógu í gegn á ár­inu. Ef þig dreym­ir um Yeom­an-kjól þá er þessi al­gert æv­in­týri sem þú ætt­ir að láta eft­ir þér. Hann kost­ar 81.799 kr.
Velúrbuxur 8.999 kr. Lindex.
Velúr­bux­ur 8.999 kr. Lindex.
Allar gyðjur þurfa kristalsskál frá Reflections. Snúran. 69.900 kr.
All­ar gyðjur þurfa krist­als­skál frá Ref­lecti­ons. Snúr­an. 69.900 kr.
Þessi fæst í Mathilda 44.900 kr.
Þessi fæst í Mat­hilda 44.900 kr.
Technogym X Dior er einn flottasti líkamsræktarbekkur allra tíma. Það …
Technogym X Dior er einn flott­asti lík­ams­rækt­ar­bekk­ur allra tíma. Það er reynd­ar ekki hægt að fá hann hvít­an held­ur ein­lit­an svart­an hér­lend­is. Hann fæsta á technogym.is og kost­ar 198.000 kr.
EGF Power Cream frá Bioeffect veitir einstakan raka og er …
EGF Power Cream frá Bi­oef­fect veit­ir ein­stak­an raka og er mjög góð gjöf. Það kost­ar 21.900 kr. og fæst í Lyfju.
BL+ The Serum 15 ml. 17.900 kr. Hreyfing
BL+ The Ser­um 15 ml. 17.900 kr. Hreyf­ing
Silkikjólarnir frá Sif Benedicta eru guðdómlegir. Þessi kostar 91.990 kr. …
Silkikjól­arn­ir frá Sif Benedicta eru guðdóm­leg­ir. Þessi kost­ar 91.990 kr. og fæst á sifbenedicta.com. Ljós­mynd/​Saga Sig
Aqua Allegoria Mandarine Basilic Forte er nýjasta viðbótin í Aqua …
Aqua Alleg­oria Mandar­ine Basilic Forte er nýj­asta viðbót­in í Aqua Alleg­oria ilm­heim­inn. Upp­r­unu­legi Mandar­ine Basilic er einn af vin­sæl­ustu ilmun­um á lín­unni en nú er hann mætt­ur í Forte, sem er EDP út­gáf­an af klass­íkri EDT týp­unni og end­ist því mun leng­ur á húðinni! Ilm­ur­inn ein­kenn­ist af manda­rínu­börk með keim af fersk­um basil, sandal­við og kítl af vanillu. Hann fæst í Hag­kaup.
Moon Boot Mathilda 29.990 kr.
Moon Boot Mat­hilda 29.990 kr.
Fallegt úr er alltaf eigulegt. Þetta er frá Versace og …
Fal­legt úr er alltaf eigu­legt. Þetta er frá Versace og fæst í Meba. Það kost­ar 170.900 kr.
Silkisængurföt Lín design 59.900 kr.
Silk­isæng­ur­föt Lín design 59.900 kr.
Þessi fæst í Mathilda. Mathilda 69.990 kr.
Þessi fæst í Mat­hilda. Mat­hilda 69.990 kr.
Lúxusheimabuxur frá Ralph Lauren. Þær kosta 18.990 kr. og fást …
Lúx­us­heima­bux­ur frá Ralph Lauren. Þær kosta 18.990 kr. og fást í Mat­hilda.
OPI gjafa askja með fjórum mini lökkum-Go big or Go …
OPI gjafa askja með fjór­um mini lökk­um-Go big or Go Crome, Deceked to Pines, Rhinest­one Red-Y og Sleigh Bells Bling. 3.399 kr. og fæst í Hag­kaup.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda