Gjafir fyrir alvöru dívur!

Skjáskot/Instagram

jól­in eru ekki bara tími til að dekra við sína nán­ustu, það má líka sýna smá eig­in­girni. Láttu það eft­ir þér að kaupa eitt­hvað fal­legt sem þig hef­ur lengi dreymt um en veist að eng­inn er að fara að gefa þér.

Skyrta frá íslenska fatamerkinu ddea er einstök flík. Hún kostar …
Skyrta frá ís­lenska fata­merk­inu ddea er ein­stök flík. Hún kost­ar 45.000 kr. og fæst á ddea.is.
Hringur frá Sif Jakobs 14.990 kr. GÞ skartgripir.
Hring­ur frá Sif Jak­obs 14.990 kr. GÞ skart­grip­ir.
Naglalakk frá Chanel er alltaf góð gjöf. Þessi litur er …
Naglalakk frá Chanel er alltaf góð gjöf. Þessi lit­ur er núm­er 965. Fæst í Hag­kaup og kost­ar á 4.899 kr.
Þessi borðlambi fegrar hvert rými svo um munar. Hann kostar …
Þessi borðlambi fegr­ar hvert rými svo um mun­ar. Hann kost­ar 104.990 kr. og fæst í Epal.
Kjólarnir hennar Hildar Yeoman slógu í gegn á árinu. Ef …
Kjól­arn­ir henn­ar Hild­ar Yeom­an slógu í gegn á ár­inu. Ef þig dreym­ir um Yeom­an-kjól þá er þessi al­gert æv­in­týri sem þú ætt­ir að láta eft­ir þér. Hann kost­ar 81.799 kr.
Velúrbuxur 8.999 kr. Lindex.
Velúr­bux­ur 8.999 kr. Lindex.
Allar gyðjur þurfa kristalsskál frá Reflections. Snúran. 69.900 kr.
All­ar gyðjur þurfa krist­als­skál frá Ref­lecti­ons. Snúr­an. 69.900 kr.
Þessi fæst í Mathilda 44.900 kr.
Þessi fæst í Mat­hilda 44.900 kr.
Technogym X Dior er einn flottasti líkamsræktarbekkur allra tíma. Það …
Technogym X Dior er einn flott­asti lík­ams­rækt­ar­bekk­ur allra tíma. Það er reynd­ar ekki hægt að fá hann hvít­an held­ur ein­lit­an svart­an hér­lend­is. Hann fæsta á technogym.is og kost­ar 198.000 kr.
EGF Power Cream frá Bioeffect veitir einstakan raka og er …
EGF Power Cream frá Bi­oef­fect veit­ir ein­stak­an raka og er mjög góð gjöf. Það kost­ar 21.900 kr. og fæst í Lyfju.
BL+ The Serum 15 ml. 17.900 kr. Hreyfing
BL+ The Ser­um 15 ml. 17.900 kr. Hreyf­ing
Silkikjólarnir frá Sif Benedicta eru guðdómlegir. Þessi kostar 91.990 kr. …
Silkikjól­arn­ir frá Sif Benedicta eru guðdóm­leg­ir. Þessi kost­ar 91.990 kr. og fæst á sifbenedicta.com. Ljós­mynd/​Saga Sig
Aqua Allegoria Mandarine Basilic Forte er nýjasta viðbótin í Aqua …
Aqua Alleg­oria Mandar­ine Basilic Forte er nýj­asta viðbót­in í Aqua Alleg­oria ilm­heim­inn. Upp­r­unu­legi Mandar­ine Basilic er einn af vin­sæl­ustu ilmun­um á lín­unni en nú er hann mætt­ur í Forte, sem er EDP út­gáf­an af klass­íkri EDT týp­unni og end­ist því mun leng­ur á húðinni! Ilm­ur­inn ein­kenn­ist af manda­rínu­börk með keim af fersk­um basil, sandal­við og kítl af vanillu. Hann fæst í Hag­kaup.
Moon Boot Mathilda 29.990 kr.
Moon Boot Mat­hilda 29.990 kr.
Fallegt úr er alltaf eigulegt. Þetta er frá Versace og …
Fal­legt úr er alltaf eigu­legt. Þetta er frá Versace og fæst í Meba. Það kost­ar 170.900 kr.
Silkisængurföt Lín design 59.900 kr.
Silk­isæng­ur­föt Lín design 59.900 kr.
Þessi fæst í Mathilda. Mathilda 69.990 kr.
Þessi fæst í Mat­hilda. Mat­hilda 69.990 kr.
Lúxusheimabuxur frá Ralph Lauren. Þær kosta 18.990 kr. og fást …
Lúx­us­heima­bux­ur frá Ralph Lauren. Þær kosta 18.990 kr. og fást í Mat­hilda.
OPI gjafa askja með fjórum mini lökkum-Go big or Go …
OPI gjafa askja með fjór­um mini lökk­um-Go big or Go Crome, Deceked to Pines, Rhinest­one Red-Y og Sleigh Bells Bling. 3.399 kr. og fæst í Hag­kaup.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda