Glamúrinn í fyrirrúmi þegar Hildur vann

Kate Hudson, Janelle Monáe, Anya Taylor-Joy og Amanda Seyfried voru …
Kate Hudson, Janelle Monáe, Anya Taylor-Joy og Amanda Seyfried voru í sínu fínasta pússi á Critics Choice-verðlaunahátíðinni í gær. Samsett mynd/AFP

Engu var sparað til þegar stjörn­urn­ar mættu á af­hend­ingu Critics Choice-verðlaun­anna í Los Ang­eles í gær­kvöldi. Leik­kon­an Am­anda Seyfried brosti sínu breiðasta í kjól frá Dior en hún var að mati margra tísku­speg­úl­anta best klædda kon­an á hátíðinni í gær. 

Janelle Mo­náe söng­kona vakti at­hygli í þröng­um svört­um kjól frá Veru Wang og leik­kon­an Anya Tayl­or-Joy geislaði í kjól frá Dior líkt og Seyfried. 

Amanda Seyfried í Dior.
Am­anda Seyfried í Dior. AFP/​Frazer Harri­son
Hildur Guðnadóttir.
Hild­ur Guðna­dótt­ir. AFP/​Michael Tran
Angela Bassett í Christian Siriano.
Ang­ela Bas­sett í Christian Siriano. AFP/​Frazer Harri­son
Anya Taylor-Joy í Dior.
Anya Tayl­or-Joy í Dior. AFP/​Frazer Harri­son
Michelle Williams í Louis Vuitton.
Michelle Williams í Lou­is Vuitt­on. AFP/​Frazer Harri­son
Janelle Monáe í Vera Wang.
Janelle Mo­náe í Vera Wang. AFP/​Frazer Harri­son
US actress Aubrey Plaza arrives for the 28th Annual Critics …
US actress Aubrey Plaza arri­ves for the 28th Annual Critics Choice Aw­ards at the Fair­mont Cent­ury Plaza Hotel in Los Ang­eles, Cali­fornia on Janu­ary 15, 2023. (Photo by Michael TRAN / AFP) Lou­is Vuitt­on. AFP/​Michael Tran
Viola Davis í Valentino
Vi­ola Dav­is í Valent­ino AFP/​Frazer Harri­son
Kate Hudson í Oscar de la Renta.
Kate Hudson í Oscar de la Renta. AFP/​Michael Tran
Stephanie Hsu í Valentino.
Stephanie Hsu í Valent­ino. AFP/​Michael Tran
Rhea Seehorn.
Rhea Seehorn. AFP/​Frazer Harri­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda