Drottningar Hollywood fóru alla leið

Kacey Musgraves, Doja Cat, Lizzo og Harry Styles geisluðu á …
Kacey Musgraves, Doja Cat, Lizzo og Harry Styles geisluðu á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær. Samsett mynd

Helstu drottningar skemmtanabransans vestur í Hollywood ollu ekki vonbrigðum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í Los Angeles í gær. Söngkonan Lizzo stal senunni í appelsínugulum kjól og skykkju, rapparinn Cardi B vakti sömuleiðis athygli í bláum kjól með hettu og breski tónlistarmaðurinn Harry Styles fékk hjörtun til að slá hraðar í pallíettu samfesting. 

Söngkonan Taylor SWift var með bert á milli í samstæðum rúllukragabol og pilsi frá Roberto Cavalli og Lourdes Leon, dóttir Madonnu, sótti innblástur til móður sinnar í rauðum kjól frá Area. 

Harry Styles í Egonlab.
Harry Styles í Egonlab. AFP/Robyn Beck
Doja Cat í Versace.
Doja Cat í Versace. AFP/Amy Sussman
Lizzo í Dolce & Gabbana.
Lizzo í Dolce & Gabbana. AFP/Amy Sussman
AMY SUSSMAN
Cardi B í Gaurav Gupta.
Cardi B í Gaurav Gupta. AFP/Robyn Beck
Jennifer Lopez í Gucci.
Jennifer Lopez í Gucci. AFP/Frazer Harrison
Lourdes Leon í Area.
Lourdes Leon í Area. AFP/Amy Sussman
Heidi Klum.
Heidi Klum. AFP/Robyn Beck
Paris Hilton í Celine.
Paris Hilton í Celine. AFP/Amy Sussman
Taylor Swift í Robert Cavalli.
Taylor Swift í Robert Cavalli. AFP/Robyn Beck
Kacey Musgraves í Valentino.
Kacey Musgraves í Valentino. AFP/Amy Sussman
Adele í Louis Vuitton.
Adele í Louis Vuitton. AFP/Amy Sussman
Anitta í Versace.
Anitta í Versace. AFP/Robyn Beck
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál