Stjörnurnar létu sig ekki vanta á tískuverðlaun CFDA

Stjörnurnar mættu í alls konar áhugaverðum kjólnum og fatnaði á …
Stjörnurnar mættu í alls konar áhugaverðum kjólnum og fatnaði á verðlaunin. Samsett mynd

Hin ár­legu CFDA-verðlaun voru hald­in í New York-borg í gær­kvöldi. Verðlaun­in voru af­hent við glæsi­lega at­höfn í American Muse­um of Natural History og mættu stjörn­urn­ar í sínu allra fín­asta pússi. CFDA-verðlaun­in eru þau stærstu sem veitt eru í tísku­brans­an­um.

Leikkonan Anne Hathaway var gestgjafi kvöldsins. Hún var glæsileg í …
Leik­kon­an Anne Hat­haway var gest­gjafi kvölds­ins. Hún var glæsi­leg í pilsi og toppi frá tísku­húsi Ralph Lauren. AFP
Tennisstjarnan Serena Williams sló í gegn í glæsilegum Thom Browne-kjól …
Tenn­is­stjarn­an Serena Williams sló í gegn í glæsi­leg­um Thom Brow­ne-kjól á hvíta dregl­in­um. Hún hlaut Fashi­on Icon-verðlaun kvölds­ins. AFP
Vanessa Hudgens var stórglæsileg í kjól frá Veru Wang.
Vanessa Hudgens var stór­glæsi­leg í kjól frá Veru Wang. AFP
Kanadíska módelið Coco Rocha lét taka eftir sér.
Kanadíska mód­elið Coco Rocha lét taka eft­ir sér. AFP
Leikkonan Ariana DeBose sýndi ást.
Leik­kon­an Ari­ana De­Bose sýndi ást. AFP
Fyrirsætan Amelia Grey Hamlin hafði ekkert að fela.
Fyr­ir­sæt­an Amelia Grey Haml­in hafði ekk­ert að fela. AFP
Bandaríski fatahönnuðurinn Dennis Basso lét sig ekki vanta.
Banda­ríski fata­hönnuður­inn Denn­is Basso lét sig ekki vanta. AFP
Fatahönnuður stjarnanna Prabal Gurung var glæsilegur í gylltum jakkafötum.
Fata­hönnuður stjarn­anna Pra­bal Gur­ung var glæsi­leg­ur í gyllt­um jakka­föt­um. AFP
Anne Hathaway skipti yfir í glæsilegan rauðan síðkjól.
Anne Hat­haway skipti yfir í glæsi­leg­an rauðan síðkjól. DIMITRI­OS KAM­BOUR­IS
Kanadískan leikkonan Nina Dobrev lýsti upp dregilinn.
Kanadísk­an leik­kon­an Nina Dobrev lýsti upp dreg­il­inn. AFP
Teyana Taylor and Christopher John Rogers voru nútímaleg og töff …
Tey­ana Tayl­or and Christoph­er John Rogers voru nú­tíma­leg og töff í tauinu. DIMITRI­OS KAM­BOUR­IS
Dóttir fyrirsætunni Heidi Klum, Leni Olumi Klum, brosti sínu breiðasta.
Dótt­ir fyr­ir­sæt­unni Heidi Klum, Leni Olumi Klum, brosti sínu breiðasta. AFP
Nicky Hilton brosti til ljósmyndara.
Nicky Hilt­on brosti til ljós­mynd­ara. AFP
Bandaríska fyrirsætan Emily Ratajkowsi stillti sér upp með fatahönnuðinum Tory …
Banda­ríska fyr­ir­sæt­an Em­ily Rataj­kowsi stillti sér upp með fata­hönnuðinum Tory Burch. AFP
Söngkonan Mary J. Blige í kjól eftir fatahönnuð stjarnanna, Christiano …
Söng­kon­an Mary J. Blige í kjól eft­ir fata­hönnuð stjarn­anna, Christiano Siriano, sig­ur­veg­ara Proj­ect Runway. AFP
Leikkonan Rosario Dawson frumsýndi skemmtilega hárgreiðslu á hvíta dreglinum. Hún …
Leik­kon­an Ros­ario Daw­son frum­sýndi skemmti­lega hár­greiðslu á hvíta dregl­in­um. Hún mætti í kjól eft­ir Möru Hoffm­an. DIMITRI­OS KAM­BOUR­IS
Söng- og leikkonan Dove Cameron.
Söng- og leik­kon­an Dove Ca­meron. AFP
Gamanleikkonan Jane Krakowski var í miklu stuði.
Gam­an­leik­kon­an Jane Kra­kowski var í miklu stuði. AFP
Vanessa Hudgens stillti sér upp ásamt Veru Wang.
Vanessa Hudgens stillti sér upp ásamt Veru Wang. DIMITRI­OS KAM­BOUR­IS
Gwyneth Paltrow mætti afslöppuð í svörtum rúllukragabol og pilsi.
Gwyneth Paltrow mætti af­slöppuð í svört­um rúllukraga­bol og pilsi. AFP
Stórleikkonurnar Gwyneth Paltrow og Demi Moore.
Stór­leik­kon­urn­ar Gwyneth Paltrow og Demi Moore. DIMITRI­OS KAM­BOUR­IS
Ofurfyrirsætan Ashley Graham glansaði á hvíta dreglinum.
Of­ur­fyr­ir­sæt­an Ashley Gra­ham glansaði á hvíta dregl­in­um. AFP
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian mætti í skemmtilegum Chrome Hearts kjól.
Raun­veru­leika­stjarn­an Kim Kar­dashi­an mætti í skemmti­leg­um Chrome Hearts kjól. AFP
Fatahönnuðurinn Tom Ford fannst flottara að vera með sólgleraugun.
Fata­hönnuður­inn Tom Ford fannst flott­ara að vera með sólgler­aug­un. AFP
Fatahönnuðurinn Dennis Basso ásamt sjónvarpskonunni Mörthu Stewart.
Fata­hönnuður­inn Denn­is Basso ásamt sjón­varps­kon­unni Mörthu Stew­art. AFP
Kanadíska fyrirsætan Winnie Harlow var meðal gesta á verðlaunahátíðinni.
Kanadíska fyr­ir­sæt­an Winnie Har­low var meðal gesta á verðlauna­hátíðinni. AFP
Kim Kardashian.
Kim Kar­dashi­an. DIMITRI­OS KAM­BOUR­IS
Stórleikkonan Laura Linney var gullfalleg í hvítu og rauðu.
Stór­leik­kon­an Laura Linn­ey var gull­fal­leg í hvítu og rauðu. AFP
Ofurfyrirsætan Karlie Kloss stillti sér upp á dreglinum.
Of­ur­fyr­ir­sæt­an Karlie Kloss stillti sér upp á dregl­in­um. AFP
Leikkonan Naomi Watts ljómaði á hvíta dreglinum.
Leik­kon­an Na­omi Watts ljómaði á hvíta dregl­in­um. AFP
Leikkonan Demi Moore hefur ekkert elst.
Leik­kon­an Demi Moore hef­ur ekk­ert elst. DIMITRI­OS KAM­BOUR­IS
Chloe Sevigney lýsti upp dregilinn í gulum kjól.
Chloe Sevig­ney lýsti upp dreg­il­inn í gul­um kjól. AFP
Þetta er skemmtileg kápa.
Þetta er skemmti­leg kápa. DIMITRI­OS KAM­BOUR­IS
Þetta er mjög áhugaverður fatnaður.
Þetta er mjög áhuga­verður fatnaður. DIMITRI­OS KAM­BOUR­IS
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda