Jólagjafir sjálfsöruggu konunnar sem vill glansa

Má ekki leyfa sér smá í desember?
Má ekki leyfa sér smá í desember? Samsett mynd

Það er freist­andi að kaupa sér eitt­hvað fal­legt í miðjum jóla­gjafainn­kaup­um. Sér­stak­lega í svart­asta skamm­deg­inu. Þá öskra rauð lakk­stíg­vél á okk­ur og heimta að fá að koma með okk­ur heim. Það gera líka pallí­ettu­bux­ur og eyrna­lokk­ar sem stirn­ir á.

Eitt er víst að mann­eskja í rauðum glans­stíg­vél­um er tölu­vert lík­legri til að lenda í æv­in­týr­um en sú sem fer út í sjoppu á inni­skóm. Að kaupa sér ein­hvern bráðnauðsyn­leg­an óþarfa get­ur verið hin mesta skemmt­un og svo örva kaup á glitrandi varn­ingi skiln­ing­ar­vit­in og gleðja hjartað.

Öll tálkvendi þurfa plastkjól. Þessi er úr H&M. Hann kostar …
Öll tál­kvendi þurfa plast­kjól. Þessi er úr H&M. Hann kost­ar 7.990 kr.
Lumiére Graphique- augn skugga pallettan frá Chanel kemur í takmörkuðu …
Lumiére Grap­hique- augn skugga pall­ett­an frá Chanel kem­ur í tak­mörkuðu upp­lagi og fæst í Hag­kaup.
Fallegur hringur frá Sif Jakobs sem fæst í Meba og …
Fal­leg­ur hring­ur frá Sif Jak­obs sem fæst í Meba og kost­ar 27.900 kr.
Ef þú vilt sigra heiminn þá þarftu að ilma. Hin …
Ef þú vilt sigra heim­inn þá þarftu að ilma. Hin ís­lenska Andrea Maack er hér með töfr­andi og heill­andi ilm sem kon­ur elska að elska. Hann fæst í Madi­son Ilm­húsi og kost­ar 18.990 kr.
Ekki vera ósýnileg. Þessi kjóll fæst í Lindex og kostar …
Ekki vera ósýni­leg. Þessi kjóll fæst í Lindex og kost­ar 12.999 kr
Glitrandi spöng úr Lindex. Hún kostar 4.990 kr.
Glitrandi spöng úr Lindex. Hún kost­ar 4.990 kr.
Silfurtaska frá Diesel. Hún fæst í Gallerí 17 og kostar …
Silf­ur­taska frá Diesel. Hún fæst í Galle­rí 17 og kost­ar 75.995 kr.
Eldrautt naglalakk er fyrir þær sem þora. Liturinn 151 í …
Eld­rautt naglalakk er fyr­ir þær sem þora. Lit­ur­inn 151 í Le Vern­is-lín­unni er eigu­leg­ur. Lakkið fæst í Hag­kaup.
Svartur jakki er klassískur en þegar hann er kominn með …
Svart­ur jakki er klass­ísk­ur en þegar hann er kom­inn með glitrandi erm­ar þá fer eitt­hvað að ger­ast. Þessi er frá Day Bir­ger et Mikk­el­sen og fæst í Kult­ur í Kringl­unni. Hann kost­ar 64.995 kr.
Toppur frá Ganni. Hann fæst á Boozt.com og kostar 34.389 …
Topp­ur frá Ganni. Hann fæst á Boozt.com og kost­ar 34.389 kr.
Glansandi buxur eru þarfaþing. Þær fást í Kroll í Kringlunni …
Glans­andi bux­ur eru þarfaþing. Þær fást í Kroll í Kringl­unni og kosta 11.995 kr.
Þarftu ekki glansandi jakka? Þessi fæst í Zöru og kostar …
Þarftu ekki glans­andi jakka? Þessi fæst í Zöru og kost­ar 13.990 kr.
Perlur setja svip á hversdagsleg föt. Þessi perlufesti færst í …
Perl­ur setja svip á hvers­dags­leg föt. Þessi perlu­festi færst í Zöru og kost­ar 3.990 kr.
Þessi kjóll minnir á tálkvendi áttunda áratugarins. Ef þú vilt …
Þessi kjóll minn­ir á tál­kvendi átt­unda ára­tug­ar­ins. Ef þú vilt hleypa þínu innra tál­kvendi út gæti þessi kjóll hjálpað þér. Hann fæst í Zöru og kost­ar 19.995 kr.
Gimsteinaeyrnalokkar frá In Wear. Þeir fást í Companys í Kringlunni …
Gim­steina­eyrna­lokk­ar frá In Wear. Þeir fást í Comp­anys í Kringl­unni og kosta 3.990 kr.
Bolur fyrir fólk með fortíðarþrá. Hann gæti hafa fundist í …
Bol­ur fyr­ir fólk með fortíðarþrá. Hann gæti hafa fund­ist í óskilamun­um á Tungl­inu sál­uga en þessi er þó splunku­nýr. Hann fæst í Vero Moda og kost­ar 4.995 kr
Eru þetta mestu skvísustígvél sem fyrirfinnast á jörðinni? Þau eru …
Eru þetta mestu skvísu­stíg­vél sem fyr­ir­finn­ast á jörðinni? Þau eru frá Cost­umma­de og fást hjá Andr­eu í Hafnar­f­irði. Þau kosta 69.900 kr.
Silfurbuxur fyrir ævintýraþyrsta. Fást í Júník og kosta 11.990 kr.
Silf­ur­bux­ur fyr­ir æv­in­týraþyrsta. Fást í Júník og kosta 11.990 kr.
The Cher-kjóllinn frá Yeoman er nokkuð sem vel væri hægt …
The Cher-kjóll­inn frá Yeom­an er nokkuð sem vel væri hægt að gefa sjálf­um sér í jóla­gjöf. Hann kost­ar 49.900 kr.
Samsøe-toppur úr pallíettuefni mun framkalla stórkostlegar breytingar á lífi þínu. …
Sam­søe-topp­ur úr pallí­ettu­efni mun fram­kalla stór­kost­leg­ar breyt­ing­ar á lífi þínu. Hann fæst í versl­un­inni Evu og kost­ar 19.990 kr.
Samsøe Samsøe-pils er flott eitt og sér en líka með …
Sam­søe Sam­søe-pils er flott eitt og sér en líka með toppn­um úr pallí­ettu­efn­inu. Það kost­ar 26.995 kr. og fæst í versl­un­inni Evu. Sam­søe
Marc O'Polo-peysa fæst í samnefndri verslun í Kringlunni og kostar …
Marc O'Polo-peysa fæst í sam­nefndri versl­un í Kringl­unni og kost­ar 27.900 kr.
Bleikur trefill úr 100% ull mun gjörbreyta fataskápnum og færa …
Bleik­ur tref­ill úr 100% ull mun gjör­breyta fata­skápn­um og færa hann upp á annað stig. Þessi tref­ill er frá Boss og fæst í sam­nefndri versl­un í Kringl­unni. Hann kost­ar 14.990 kr.
Bleikir flauelsskór með slaufu passa við allt. Þessir skór eru …
Bleik­ir flau­els­skór með slaufu passa við allt. Þess­ir skór eru frá Cost­um made og kosta 38.900 kr. Þeir fást í Andr­eu í Hafnar­f­irði.
Gustav Denmark er vandað og gott danskt merki sem nýtur …
Gustav Den­mark er vandað og gott danskt merki sem nýt­ur vin­sælda hjá öll­um smörtu vin­kon­um okk­ar á Norður­lönd­um. Þessi kjóll fæst í Mat­hildu og kost­ar 39.990 kr.
Pallíettutoppur með ermum er góður í vetrarkulda. Þessi fæst í …
Pallí­ettutopp­ur með erm­um er góður í vetr­arkulda. Þessi fæst í Mat­hildu í Kringl­unni og kost­ar 54.990 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda