Þetta er hárprúðasta fólk Íslands!

Á listanum finnur þú fólk með sérlega fallegt hár.
Á listanum finnur þú fólk með sérlega fallegt hár. Samsett mynd

Hárið get­ur gjör­breytt út­liti fólks, hvort sem það er klipp­ing­in, lit­ur­inn eða sídd­in. Al­mennt þykir hár­fag­urt fólk bera með sér ein­stak­an þokka og sjarma, en þrátt fyr­ir að marga dreymi um að skarta fal­leg­um og heil­brigðum lokk­um má ekki gleyma því að heil­mik­il vinna get­ur fylgt því að viðhalda þeim.

Smart­land tók sam­an lista yfir hár­prúðasta fólk lands­ins!

Telma Fann­ey Magnús­dótt­ir

Einkaþjálf­ar­inn og sál­fræðinem­inn Telma Fann­ey Magnús­dótt­ir er með guðdóm­lega lokka. Hún seg­ist vera með nátt­úru­lega liðað hár og legg­ur mikla rækt við hár­um­hirðu sína.

Ragn­heiður Júlí­us­dótt­ir

Förðun­ar­fræðing­ur­inn Ragn­heiður Júlí­us­dótt­ir er með ekki bara með glæsi­lega lokka held­ur sér­lega fal­leg­an hár­lit.

Mar­grét Hörn Jó­hanns­dótt­ir

Dans­ar­inn og píla­tes þjálf­ar­inn Mar­grét Hörn Jó­hanns­dótt­ir er með fal­legt hár og dá­sam­leg­ar krull­ur sem marga dreym­ir um.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Mar­grét hörn (@mar­gret_hj)

Rúrik Gísla­son

Það er ekki hægt að gera lista yfir hár­prúðasta fólk lands­ins án þess að hafa sjarm­inn Rúrik Gísla­son á list­an­um. Hárið á hon­um hef­ur vakið at­hygli víðsveg­ar um heim­inn – svo mikla að hann hef­ur verið í sam­starfi við eitt heit­asta hár­tækja­fyr­ir­tæki heims, Dy­son.

Magda­lena Sara Leifs­dótt­ir

Fyr­ir­sæt­an Magda­lena Sara Leifs­dótt­ir er með ein­stak­lega fal­legt hár og guðdóm­leg­an hár­lit.

Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir

Knatt­spyrnu­kon­an Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir er með sér­lega sjarmer­andi hár­lit.

Styrm­ir Elí Ing­ólfs­son

Leik­ar­inn Styrm­ir Elí Ing­ólfs­son skart­ar ein­stak­lega fal­legu hári.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Styrm­ir Elí (@styrmireli)

Elísa­bet Helga­dótt­ir

Elísa­bet Helga­dótt­ir, ann­ar eig­andi hönn­un­ar­versl­un­ar­inn­ar Vest, er með sann­kallaða drauma­lokka.

Sveinn Sig­urður Jó­hann­es­son

Knatt­spyrnumaður­inn Sveinn Sig­urður Jó­hann­es­son þykir afar hár­prúður.

Birta Abiba Þór­halls­dótt­ir

Fyr­ir­sæt­an Birta Abiba Þór­halls­dótt­ir er með ein­stak­lega fal­legt hár.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Abiba (@birta.abiba)

Mika­el Emil Kaaber

Leik­ar­inn Mika­el Emil Kaaber er með sjarmer­andi lokka.

Fann­ey Ingvars­dótt­ir

Fyrr­ver­andi feg­urðardrottn­ing­in Fann­ey Ingvars­dótt­ir er með glæsi­lega lokka og afar fal­leg­an hár­lit.

Al­dís Amah Hamilt­on

Leik­kon­an Al­dís Amah Hamilt­on skart­ar einkar fal­legu hári.

Högni Eg­ils­son

Tón­list­armaður­inn Högni Eg­ils­son er ein­stak­lega hár­prúður.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Högni (@hognieg­ils­son)

Una Torfa­dótt­ir

Tón­list­ar­kon­an Una Torfa­dótt­ir er með af­skap­lega fal­legt hár og hár­lit.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Una Torfa­dóttir (@unatorfa)

Bjarki Már Elís­son

Hand­boltamaður­inn Bjarki Már Elías­son er ekki bara þekkt­ur fyr­ir flotta takta inni á hand­bola­vell­in­um held­ur líka fyr­ir flott hár!

Pat­rik Atla­son

Tón­list­armaður­inn Pat­rik Atla­son, eða Pretty­boitjok­ko, er án efa hár­prúður enda hugs­ar hann vel um út­litið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda