10 hlutir fyrir töffara landsins á útskriftardaginn

Óskalistinn er ekki af verri endanum þessa vikuna!
Óskalistinn er ekki af verri endanum þessa vikuna! Samsett mynd

Það er nóg af út­skrift­um framund­an og ef­laust marg­ir farn­ir að huga að deg­in­um. Óskalisti vik­unn­ar er til­einkaður töff­ur­um lands­ins og inni­held­ur tíu hluti sem ættu að falla vel í kramið hjá þeim á út­skrift­ar­dag­inn!

Fyr­ir öll til­efni!

Þegar kem­ur að því að velja föt fyr­ir út­skrift­ar­dag­inn er gott að hafa það í huga hvort flík­in henti ekki ör­ugg­lega fyr­ir önn­ur til­efni líka. Þessi yf­ir­skyrta er eft­ir ís­lenska hönnuðinn Sverri Ant­on Ara­son og er full­kom­in á út­skrift­ar­dag­inn, en hana er auðvelt að dressa upp og niður og nota­gildið því mikið. 

Yfirskyrta fæst hjá Arason og kostar 49.900 krónur.
Yf­ir­skyrta fæst hjá Ara­son og kost­ar 49.900 krón­ur. Ljós­mynd/​Ara­sonofficial.com

Punkt­ur­inn yfir i-ið!

Skart­grip­ir setja oft punkt­inn yfir i-ið – þetta arm­band er í senn stíl­hreint og lát­laust en ger­ir mikið fyr­ir lúkkið.

Silfrað armband fæst hjá 1104 by MAR og kostar 4.290 …
Silfrað arm­band fæst hjá 1104 by MAR og kost­ar 4.290 krón­ur. Ljós­mynd/​1104­bym­ar.com

Í stíl!

Jakka­föt klikka aldrei og eru alltaf í tísku. Þessi eru frá Zara og eru í fal­leg­um brún­um tón sem pass­ar við margt.

Linen-sett fæst hjá Zara. Buxurnar kosta 8.995 krónur og jakkinn …
Lin­en-sett fæst hjá Zara. Bux­urn­ar kosta 8.995 krón­ur og jakk­inn kost­ar 19.995 krón­ur. Ljós­mynd/​Zara.com

Klass­ík!

Það þurfa all­ir að eiga góða klass­íska hvíta skyrtu. Þessi er eft­ir ís­lenska fata­hönnuðinn Hildi Yeom­an og er full­kom­inn fyr­ir út­skrift­ar­dag­inn, en hana er einnig hægt að nota við ýmis til­efni sem er mik­ill plús. 

Skyrta fæst hjá Hildi Yeoman og kostar 34.900 krónur.
Skyrta fæst hjá Hildi Yeom­an og kost­ar 34.900 krón­ur. Ljós­mynd/​Hild­uryeom­an.com

Töffarajakk­inn!

Þessi jakki er fyr­ir al­vöru töffara, en hann er í afar skemmti­legu og klæðilegu sniði og svo er lit­ur­inn líka guðdóm­leg­ur.

Jakki frá Libertine Libertine fæst hjá Húrra og kostar 52.990 …
Jakki frá Li­bert­ine Li­bert­ine fæst hjá Húrra og kost­ar 52.990 krón­ur. Ljós­mynd/​Hurr­areykja­vik.is

Poppaðu upp lúkkið!

Það er skemmti­legt að poppa upp lúkkið með fal­legu háls­meni, en hér er háls­men frá ís­lenska merk­inu Sign sem er virki­lega töff. 

Hálsmen fæst hjá Sign og kostar 15.900 krónur.
Háls­men fæst hjá Sign og kost­ar 15.900 krón­ur. Ljós­mynd/​Sign.is

Drauma­vestið!

Annað sem all­ir þurfa að eiga í fata­skápn­um er gott vesti, en það býður upp á ótal mögu­leika fyr­ir fínni til­efni og get­ur tekið lúkkið upp á næsta „level“.

Vesti frá Hansen fæst hjá Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar og …
Vesti frá Han­sen fæst hjá Herrafata­versl­un Kor­máks & Skjald­ar og kost­ar 39.900 krón­ur. Ljós­mynd/​Herrafata­versl­un.is

Úr 100% silki!

Fal­leg bindi geta gert krafta­verk fyr­ir dressið – þetta bindi er úr 100% silki frá Fermo Fossati og er handsaumað á Ítal­íu!

Bindi fæst hjá Suitup Reykjavík og kostar 14.995 krónur.
Bindi fæst hjá Suitup Reykja­vík og kost­ar 14.995 krón­ur. Ljós­mynd/​Suitup.is

Skemmti­leg smá­atriði!

Þess­ir flottu skór eru klass­ísk­ir og tíma­laus­ir en með skemmti­legu smá­atriði sem gríp­ur án efa augað.

Skórnir fást hjá Zara og kosta 13.995 krónur.
Skórn­ir fást hjá Zara og kosta 13.995 krón­ur. Ljós­mynd/​Zara.com

Þessi sem klikk­ar aldrei!

Það er nauðsyn­legt að lykta vel á út­skrift­ar­dag­inn og al­gjör óþarfi að taka ein­hverja áhættu með það – þessi rak­spíri frá Abercrombie & Fich hef­ur notið gíf­ur­legra vin­sælda um all­an heim og það er ekki af ástæðulausu!

Fierce-rakspíri frá Abercrombie & Fitch fæst hjá Hagkaup og kostar …
Fierce-rak­spíri frá Abercrombie & Fitch fæst hjá Hag­kaup og kost­ar frá 7.799 til 14.799 krón­ur. Ljós­mynd/​Hag­kaup.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda