Kraftaverk að eignast barn 48 ára

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Þór­dís Kjart­ans­dótt­ir, lýta­lækn­ir á Dea Medica, var 48 ára þegar hún eignaðist yngsta barn sitt sem er núna 11 ára. Hún seg­ir að það haldi henni ungri að hafa eign­ast barn á þess­um aldri og hún vilji vera hraust og heil­brigð fyr­ir dótt­ur sína. 

    „Á hana ynd­is­legu Þór­dísi Láru með Sig­urði Ragn­ars­syni mann­in­um mín­um. Þetta var ekki þannig erfitt. Hélt þetta yrði erfiðara. Ég þarf að halda mér hraustri og heil­brigðri fyr­ir hana,“ seg­ir Þór­dís í Dag­mál­um Morg­un­blaðsins. 

    Þór­dís seg­ist vera sú eina í vina­hópn­um sem eigi svona unga dótt­ur og það geri það að verk­um að hún er með verri for­gjöf í golfi en vin­ir henn­ar. 

    „Ég er með hræðilega for­gjöf í golfi,“ seg­ir Þór­dís og seg­ir að það sé al­gert krafta­verk að eign­ast barn á þess­um aldri því það sé sjald­gæft. 

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert
    Loka

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda