Kraftaverk að eignast barn 48 ára

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 3:35
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 3:35
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Þór­dís Kjart­ans­dótt­ir, lýta­lækn­ir á Dea Medica, var 48 ára þegar hún eignaðist yngsta barn sitt sem er núna 11 ára. Hún seg­ir að það haldi henni ungri að hafa eign­ast barn á þess­um aldri og hún vilji vera hraust og heil­brigð fyr­ir dótt­ur sína. 

„Á hana ynd­is­legu Þór­dísi Láru með Sig­urði Ragn­ars­syni mann­in­um mín­um. Þetta var ekki þannig erfitt. Hélt þetta yrði erfiðara. Ég þarf að halda mér hraustri og heil­brigðri fyr­ir hana,“ seg­ir Þór­dís í Dag­mál­um Morg­un­blaðsins. 

Þór­dís seg­ist vera sú eina í vina­hópn­um sem eigi svona unga dótt­ur og það geri það að verk­um að hún er með verri for­gjöf í golfi en vin­ir henn­ar. 

„Ég er með hræðilega for­gjöf í golfi,“ seg­ir Þór­dís og seg­ir að það sé al­gert krafta­verk að eign­ast barn á þess­um aldri því það sé sjald­gæft. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda