Halla skartaði þjóðbúningi frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur

Halla Tómasdóttir klæddist 20. aldar búningi sem hún fékk hjá …
Halla Tómasdóttir klæddist 20. aldar búningi sem hún fékk hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Ljósmynd/Hulda Margrét

Halla Tóm­as­dótt­ir for­seti Íslands klædd­ist ís­lenska þjóðbún­ingn­um á Menn­ing­arnótt þegar hún kom í heim­sókn í Hörpu. Bún­ing­ur­inn sem Halla klædd­ist var feng­inn að láni hjá Þjóðdansa­fé­lagi Reykja­vík­ur í Mjódd­inni en fé­lagið á eitt stærsta þjóðbún­inga­safn lands­ins. 

Halla klædd­ist 20. ald­ar bún­ingi sem er einn sá al­geng­asti hér­lend­is. Sér­fræðing­ar hjá Þjóðdansa­fé­lagi Reykja­vík­ur setja sam­an hvern bún­ing fyr­ir sig og var Halla í svörtu vesti, upp­hlut með balderuðum borðum sem var skreytt með víra­virki. Hún klædd­ist hvítri lín­skyrtu und­ir upp­hlutn­um með sér­strakri áferð. Pilsið við bún­ing­inn var svart og svo var hún með svarta flau­els­svuntu við og með svarta flau­els­húfu. 

Eins og sjá má tók for­set­inn sig vel út í þjóðbún­ingn­um og var glæsi­leg á velli. 

Halla Tómasdóttir og eiginmaður hennar, Björn Skúlason.
Halla Tóm­as­dótt­ir og eig­inmaður henn­ar, Björn Skúla­son. Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Húfan var úr flaueli eins og pilsið.
Húf­an var úr flau­eli eins og pilsið. Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Unnsteinn Manuel Stefánsson mætti með afkvæmi sitt.
Unn­steinn Manu­el Stef­áns­son mætti með af­kvæmi sitt. Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Það var vel mætt í Hörpu á Menningarnótt.
Það var vel mætt í Hörpu á Menn­ing­arnótt. Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ragnhildur Gísladóttir söng fyrir gesti.
Ragn­hild­ur Gísla­dótt­ir söng fyr­ir gesti. Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
Haukur Gröndal er hér fyrir miðju.
Hauk­ur Grön­dal er hér fyr­ir miðju. Ljós­mynd/​Hulda Mar­grét
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda