Gráhærðar og geislandi á tískusýningu í París

Leikkonurnar Andie McDowell og Jane Fonda.
Leikkonurnar Andie McDowell og Jane Fonda. Ljósmynd/AFP/Samsett mynd

Leik­kon­urn­ar Jane Fonda og Andie McDowell geisluðu með gráa hárið þegar þær gengu niður tískupall­ana á sýn­ingu snyrti­vör­uris­ans L'Or­eal í Par­ís. Sýn­ing­in er hluti af tísku­vik­unni sem stend­ur nú yfir í frönsku borg­inni. 

Fonda er 86 ára og klædd­ist silf­ur­litaðri kápu skreytta glitrandi stein­um og í glitrandi striga­skóm í stíl. McDowell er 66 ára og er best þekkt fyr­ir hlut­verk sitt í klass­ísku kvik­mynd­inni Ground­hog Day, var í þröng­um og glitrandi hlýra­laus­um kjól.

Það er aug­ljóst að það þarf ekki að fela gráu hár­in um leið og þau birt­ast! 

Fonda er 86 ára og langflottust.
Fonda er 86 ára og lang­flott­ust. Ljós­mynd/​AFP
McDowell er með fallegt grátt hár.
McDowell er með fal­legt grátt hár. Ljós­mynd/​AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda