Laufey á fremsta bekk hjá Chanel

Systurnar Laufey og Júnía gerðu vel við sig í París.
Systurnar Laufey og Júnía gerðu vel við sig í París. Ljósmynd/Instagram

Franska tísku­húsið Chanel frum­sýndi vor- og sum­ar­lín­una fyr­ir árið 2025 á tísku­vik­unni í Par­ís fyrr í dag. Sýn­ing­in fór fram í Grand Pala­is sem hef­ur verið einn aðal­sýn­ing­arstaður Chanel um ára­bil. Lauf­ey Lín Jóns­dótt­ir og Jún­ía Lín Jóns­dótt­ir voru í fremstu röðum á tísku­sýn­ing­unni. Þetta er einn stærsti viðburður­inn á tísku­vik­unni og er yf­ir­leitt stjörn­um prýdd­ur.

Þema lín­unn­ar er eterískt frelsi og er fyr­ir þær kon­ur sem hafa frelsað sig frá aug­um sam­fé­lags­ins. „Þetta flug er til­einkað þeim,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá Chanel.

Í lín­unni er mikið um fjaðrir sem eiga að tákna flugið, þunn­ar skikkj­ur úr chiffon-efni, galla­bux­ur með pallí­ett­um og kögri og létta lit­ríka og mynstraða kjóla. Dragt­ir úr fræga tweed-efn­inu þeirra eru á sín­um stað sem og vesti í ljós­bleik­um lit.

París klæðir systurnar vel.
Par­ís klæðir syst­urn­ar vel. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Grand Palais er dásamlega fallegur sýningarstaður.
Grand Pala­is er dá­sam­lega fal­leg­ur sýn­ing­arstaður. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Ljós­mynd/​In­sta­gram
Naomi Campbell var gestur.
Na­omi Camp­bell var gest­ur. Ljós­mynd/​AFP
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
Ljós­mynd/​CHANEL
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda