Hildur mætti í sama kjólnum fjögur ár í röð

Störf Hildar Sverrisdóttur hafa verið fjölbreytt síðustu ár.
Störf Hildar Sverrisdóttur hafa verið fjölbreytt síðustu ár. Samsett mynd

„Þingsetningardagar undanfarinna ára í lífsins ólgusjó sem er gott að minna sig á að býður upp á alls konar útgáfur af tilveru. En reyndar alltaf sami kjóllinn,“ segir Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.

Hildur hefur klæðst sama kjólnum síðustu fjögur ár á þingsetningunni. Kjóllinn er frá merkinu ME+EM. Þó hún hafi mætt á sama stað þessi ár, í sama kjólnum þá var lífið heima við krefjandi og fjölbreyttara.

„2024 með sérlega hressan lítinn gaur. 2023 með fimm mánaða snáða. 2022 með laumufarþega komin sjö vikur á leið. 2021 í miðri tæknifrjóvgunarmeðferð sem tókst ekki.“

Í miðri tæknifrjóvgunarmeðferð sem tókst ekki.
Í miðri tæknifrjóvgunarmeðferð sem tókst ekki. Ljósmynd/Úr einkasafni
Með laumufarþega komin sjö vikur á leið.
Með laumufarþega komin sjö vikur á leið. Ljósmynd/Úr einkasafni
Með fimm mánaða snáða.
Með fimm mánaða snáða. Ljósmynd/Úr einkasafni
Með sérlega hressan lítinn gaur.
Með sérlega hressan lítinn gaur. Ljósmynd/Úr einkasafni
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda