Hvaða maskara nota þær?

Saga Sigurðardóttir, Andrea Magnúsdóttir, Karin Kristjana Hindborg og Ingunn Sigurðardóttir.
Saga Sigurðardóttir, Andrea Magnúsdóttir, Karin Kristjana Hindborg og Ingunn Sigurðardóttir. Samsett mynd

Góður maskari er vand­fund­inn. Sum­ir halda sig alltaf við þann sama en aðrir eru dug­legri að breyta til. Þó að svart­ur maskari sé lang­al­geng­ast­ur er samt gam­an að prófa sig áfram með aðra liti eins og brún­an eða jafn­vel fjólu­blá­an. 

Saga Sig­urðardótt­ir ljós­mynd­ari

Er að nota Chanel-maskara í litn­um Amé­thyste. Hann er með djúp­fjólu­blá­um lit og er úr nýrri línu Chanel sem er inn­blás­in af tarot­spil­um sem fund­ust í íbúð Coco Chanel í Par­ís. Mér finnst maskar­arn­ir frá Chanel góðir því þeir gefa nátt­úru­legt út­lit.

Saga Sigurðardóttir ljósmyndari er óhrædd við litaða maskara.
Saga Sig­urðardótt­ir ljós­mynd­ari er óhrædd við litaða maskara. Ljós­mynd/Ú​r einka­safni
Maskari í djúpfjálubláum lit er heillandi.
Maskari í djúp­fjálu­blá­um lit er heill­andi.
Maskari frá Chanel í litnum Améthyste.
Maskari frá Chanel í litn­um Amét­hyste.

Andrea Magnús­dótt­ir fata­hönnuður

Ég nota Panorama frá L'Oréal. Hann er létt­ur en þykk­ir og leng­ir. Ég nota oft­ast svart­an en finnst brúni líka flott­ur þegar ég vil hafa létt­ari hvers­dags­förðun. Ég nota Sweed Eyelash Ser­um á kvöld­in en það er ser­um sem leng­ir augn­hár­in, elska það.

Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður notar augnháraserum og finnst það mikilvægt.
Andrea Magnús­dótt­ir fata­hönnuður not­ar augn­háraser­um og finnst það mik­il­vægt.
Panorama-maskari frá L'Oreal.
Panorama-maskari frá L'Or­eal.
Augnháraserum frá Sweed.
Augn­háraser­um frá Sweed.

Kar­in Kristjana Hind­borg, eig­andi snyrti­vöru­versl­un­ar­inn­ar Nola

Ég nota alltaf Lim­it­less Lash-maskara frá ILIA Beauty því hann er besti maskari sem ég hef prófað. Ég hef prófað ófáa. En ég hef notað hann í sjö ár og hann hef­ur fengið fullt af verðlaun­um. Hann leng­ir, aðgrein­ir, krull­ar og held­ur augn­hár­un­um þannig all­an dag­inn án þess að síga. Smit­ar aldrei eða moln­ar og ekk­ert mál að þrífa af. Maskar­inn er án óæski­legra inni­halds­efna og án nikk­els og hent­ar því viðkvæm­um aug­um.

Uppáhaldsmaskari Karinar, eiganda snyrtivöruverslunarinnar Nola, hentar viðkvæmum augum.
Upp­á­halds­ma­skari Karin­ar, eig­anda snyrti­vöru­versl­un­ar­inn­ar Nola, hent­ar viðkvæm­um aug­um. Ljós­mynd/Í​ris Dögg Ein­ars­dótt­ir
Limitless Lash-maskari frá Ilia.
Lim­it­less Lash-maskari frá Ilia.

Ing­unn Sig­urðardótt­ir, eig­andi Reykja­vík Makeup School, HI Beauty og Chilli in June

Ég skipt­ist svo­lítið á með maskara en sá sem er í al­gjöru upp­á­haldi þessa stund­ina er L'Oréal Panorama. Maskar­inn þétt­ir rót augn­hár­anna og nær hverju ein­asta augn­hári. Ég hef farið með þenn­an maskara út í óveður og í rækt­ina og hann hagg­ast ekki. Svo finnst mér líka must að eiga einn góðan brún­an maskara, fyr­ir dag­ana sem ég vil aðeins létt­ara lúkk. Þá er YSL Lash Clash í upp­á­haldi.

Ingunn Sigurðardóttir, eigandi Reykjavík Makeup School, HI Beauty og Chilli …
Ing­unn Sig­urðardótt­ir, eig­andi Reykja­vík Makeup School, HI Beauty og Chilli in June, not­ar brún­an maskara af og til. Ljós­mynd/​Arn­ór Trausta­son
Lash Clash-maskari frá Yves Saint Laurent.
Lash Clash-maskari frá Yves Saint Laurent.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda