Fimmtán flottir partíkjólar

Kjólar frá Ganni, Stine Goya og Second Female.
Kjólar frá Ganni, Stine Goya og Second Female.

Það eru árs­hátíðir eða aðrar vinnustaðaskemmt­an­ir fram und­an, af­mæli og loks jóla­hlaðborð eða tón­leik­ar. Nú er tím­inn til að fjár­festa í góðum partíkjól sem pass­ar þér vel og þú get­ur notað oft. Ef þú sérð hinn full­komna kjól skaltu ekki hika við kaup­in, því flott­ir kjól­ar eru vand­fundn­ir og eiga það til að klár­ast hratt í búðum. Það eru nú einu sinni flest­ir í sömu er­inda­gjörðum.

Með haust­inu fóru stutt­ir kjól­ar og pils að vera mun meira áber­andi en áður og er úr­valið af þeim í versl­un­um sí­fellt að aukast. Ef það heill­ar ekki er kjóll­inn sem nær um miðja kálfa líka alltaf klass­ísk­ur. Ekki hræðast glimmerið og glingrið því það er svo skemmti­legt og við hæfi all­an vet­ur­inn.

Kjóll úr gervileðri frá Zöru, kostar. 11.995 kr.
Kjóll úr gervileðri frá Zöru, kost­ar. 11.995 kr.
Kjóll frá Stine Goya, fæst í Andrá og kostar 42.900 …
Kjóll frá Stine Goya, fæst í Andrá og kost­ar 42.900 kr.
Kjóll frá H&M, 9.995 kr.
Kjóll frá H&M, 9.995 kr.
Kjóll frá Noella, kostar 19.900 kr. og fæst í FOU22.
Kjóll frá Noella, kost­ar 19.900 kr. og fæst í FOU22.
Kjóll frá ROTATE, fæst í GK Reykjavík og kostar 59.995 …
Kjóll frá ROTA­TE, fæst í GK Reykja­vík og kost­ar 59.995 kr.
Kjóll frá Ganni, fæst í Andrá og kostar 36.900 kr.
Kjóll frá Ganni, fæst í Andrá og kost­ar 36.900 kr.
Blúndu- og pallíettukjóll frá Selected, kostar 18.990 kr.
Blúndu- og pallí­ettukjóll frá Selected, kost­ar 18.990 kr.
Silkikjóll frá Anine Bing, fæst í Mathildu og kostar 119.900 …
Silkikjóll frá An­ine Bing, fæst í Mat­hildu og kost­ar 119.900 kr.
Kjóll frá Ganni, fæst í GK Reykjavík og kostar 45.995 …
Kjóll frá Ganni, fæst í GK Reykja­vík og kost­ar 45.995 kr.
Velúrkjóll frá Zöru, kostar 6.995 kr.
Velúrkjóll frá Zöru, kost­ar 6.995 kr.
Kjóll frá ROTATE, kostar 59.995 kr. og fæst í GK …
Kjóll frá ROTA­TE, kost­ar 59.995 kr. og fæst í GK Reykja­vík.
Kjóll úr Vero Moda, kostar 8.990 kr.
Kjóll úr Vero Moda, kost­ar 8.990 kr.
Stuttur kjóll úr Zöru, 7.995 kr.
Stutt­ur kjóll úr Zöru, 7.995 kr.
Kjóll frá Second Female, fæst í FOU22 og kostar 21.900 …
Kjóll frá Second Female, fæst í FOU22 og kost­ar 21.900 kr.
Pallíettukjóll frá Selected, kostar 24.990 kr.
Pallí­ettukjóll frá Selected, kost­ar 24.990 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda