10 flottar kápur fyrir veturinn

Falleg kápa getur gert heilmikið fyrir heildarútlitið.
Falleg kápa getur gert heilmikið fyrir heildarútlitið. Ljósmynd/Instagram/Samsett

Hann er runn­inn upp. Upp­á­halds­tími fata­sjúk­linga sem geta nú klætt sig í ógn­ar­mörg lög af fatnaði og skellt svo þykkri ull­ar­kápu yfir. Í versl­un­um núna eru til marg­ar teg­und­ir af káp­um í fjölda lita. 

Ull­in er að sjálf­sögðu alltaf hlý en það er líka svo huggu­legt að klæðast þykkri gerviloðskápu. Þó að verðmiðinn sé oft hærri á ull­ar­káp­um þá eru gæðin meiri, þetta er flík­in sem verður hvað mest notuð yfir næstu mánuði og hún end­ist í mörg ár. Það eru bara kost­ir.

Káp­ur í ljós­um og brún­um litatón­um eru vin­sæl­ar núna. Þau sem vilja aðeins stíga út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann þá er vín­rauður lit­ur­inn sem er eft­ir­sótt­ur núna. Svart­ar káp­ur eru svo alltaf klass­ík fyr­ir fínni til­efn­in. 

Zara, 17.995 kr.
Zara, 17.995 kr.
Kápa frá Farmer's Market, kostar 48.500 kr.
Kápa frá Far­mer's Mar­ket, kost­ar 48.500 kr.
Kápa frá Libertine Libertine, fæst í Húrra Reykjavík og kostar …
Kápa frá Li­bert­ine Li­bert­ine, fæst í Húrra Reykja­vík og kost­ar 79.990 kr.
Zara, 29.995 kr.
Zara, 29.995 kr.
Ullarkápa frá Herskind, fæst í Mathildu og kostar 79.990 kr.
Ull­ar­kápa frá Her­skind, fæst í Mat­hildu og kost­ar 79.990 kr.
Kápa frá A View, fæst í FOU22 og kostar 34.990 …
Kápa frá A View, fæst í FOU22 og kost­ar 34.990 kr.
Kápa frá Samsoe Samsoe, kostar 89.995 krónur og fæst í …
Kápa frá Sam­soe Sam­soe, kost­ar 89.995 krón­ur og fæst í GK Reykja­vík og Karakt­er Smáralind.
Kápa frá Stand Studio, fæst í GK Reykjvík og kostar …
Kápa frá Stand Studio, fæst í GK Reykj­vík og kost­ar 89.995 kr.
Kápa frá Gestuz, fæst í Andrá og kostar 74.900 kr.
Kápa frá Gest­uz, fæst í Andrá og kost­ar 74.900 kr.
Kápa frá Paloma Wool, fæst í Andrá og kostar 79.900 …
Kápa frá Paloma Wool, fæst í Andrá og kost­ar 79.900 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda