Búa til nýjar flíkur úr ósöluhæfum fötum

Ljósmynd/Heiða Helgudóttir

Nem­end­ur á öðru ári í fata­hönn­un við Lista­há­skóla Íslands luku verk­efn­inu Mis­brigði með glæsi­legri tísku­sýn­ingu síðasta laug­ar­dag. Þetta er í tí­unda sinn sem Mis­brigði er unnið og er það gert í sam­starfi við fata­söfn­un Rauða kross Íslands. 

Mark­miðið með verk­efn­inu er að rann­saka leiðir til að skapa nýj­an fatnað úr ósölu­hæf­um föt­um með þekk­ingu og aðferðafræði hönn­un­ar og einnig til að vekja at­hygli á tex­tíl­sóun sem er stórt vanda­mál um heim all­an.

„Það er óhætt að segja að fram­leidd­ur fatnaður sé langt um­fram það sem við þurf­um og að meng­un af þeim sök­um sé kom­in úr bönd­un­um. Óhóf­leg neyslu­menn­ing og stutt­ur líf­tími tex­tíls ger­ir tísku- og tex­tíliðnaðinn mjög óum­hverf­i­s­væn­an. Þessu þurf­um við að huga að, draga úr neyslu og nýta bet­ur það sem við höf­um. Þar get­ur skap­andi end­ur­nýt­ing spilað veiga­mikið hlut­verk í framtíðinni en það þarf ekki að koma niður á sköp­un­ar­gleðinni. Með aðferðafræði hönn­un­ar má glæða göm­ul klæði og efni nýju lífi, sem við ger­um hér,“ seg­ir í frétta­til­kynn­ingu.

Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda