Búa til nýjar flíkur úr ósöluhæfum fötum

Ljósmynd/Heiða Helgudóttir

Nem­end­ur á öðru ári í fata­hönn­un við Lista­há­skóla Íslands luku verk­efn­inu Mis­brigði með glæsi­legri tísku­sýn­ingu síðasta laug­ar­dag. Þetta er í tí­unda sinn sem Mis­brigði er unnið og er það gert í sam­starfi við fata­söfn­un Rauða kross Íslands. 

Mark­miðið með verk­efn­inu er að rann­saka leiðir til að skapa nýj­an fatnað úr ósölu­hæf­um föt­um með þekk­ingu og aðferðafræði hönn­un­ar og einnig til að vekja at­hygli á tex­tíl­sóun sem er stórt vanda­mál um heim all­an.

„Það er óhætt að segja að fram­leidd­ur fatnaður sé langt um­fram það sem við þurf­um og að meng­un af þeim sök­um sé kom­in úr bönd­un­um. Óhóf­leg neyslu­menn­ing og stutt­ur líf­tími tex­tíls ger­ir tísku- og tex­tíliðnaðinn mjög óum­hverf­i­s­væn­an. Þessu þurf­um við að huga að, draga úr neyslu og nýta bet­ur það sem við höf­um. Þar get­ur skap­andi end­ur­nýt­ing spilað veiga­mikið hlut­verk í framtíðinni en það þarf ekki að koma niður á sköp­un­ar­gleðinni. Með aðferðafræði hönn­un­ar má glæða göm­ul klæði og efni nýju lífi, sem við ger­um hér,“ seg­ir í frétta­til­kynn­ingu.

Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helgu­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda