Snorri mætti í sérsaumuðum jakkafötum

Stíliseringin var úthugsuð hjá Snorra.
Stíliseringin var úthugsuð hjá Snorra. mbl.is/Ágúst

Snorri Más­son fjöl­miðlamaður mætti í odd­vitaviðtal við Morg­un­blaðið hjá Andrési Magnús­syni á dög­un­um en hann leiðir Miðflokk­inn í Reykja­vík suður í kom­andi alþing­is­kosn­ing­um. Snorri, sem er iðulega snyrti­leg­ur til fara, mætti í sérsaumuðum jakka­föt­um frá ís­lenska fyr­ir­tæk­inu Suitup.

Jakka­föt­in voru dökk­blá að lit og kosta í kring­um 120 þúsund krón­ur sam­kvæmt vef­versl­un Suitup. Það var allt út­hugsað hjá Snorra en við föt­in var hann í ljós­blárri skyrtu, með köfl­ótt bindi og vín­rauðan vasa­klút. Glögg­ir gætu einnig tekið eft­ir því að það er rautt í bind­inu sem rím­ar við lit vasa­klúts­ins.

Á heimasíðu Suitup kem­ur fram að föt­in séu úr 100% ull. Dökk­blá sérsaumuð föt frá þeim kosta á bil­inu 109 þúsund krón­ur til 119 þúsund króna. Þá eru flest efn­in þeirra 280 gr/ en það seg­ir til um þyngd efn­is­ins. 

Snorri leiðir Miðflokkinn í Reykjavík.
Snorri leiðir Miðflokk­inn í Reykja­vík. mbl.is/Á​gúst
Svipuð föt á heimasíðu Suitup.
Svipuð föt á heimasíðu Suitup.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda