Svona frískarðu upp á andlitið í myrkrinu

Fyrirsætan Vittoria Ceretti með fjólubláan augnskugga sem fer henni vel.
Fyrirsætan Vittoria Ceretti með fjólubláan augnskugga sem fer henni vel. Ljósmynd/AFP

Snyrti­vör­urn­ar fyr­ir hátíðarn­ar streyma inn í versl­an­ir núna og kjörið tæki­færi að prófa sig áfram með fleiri liti. Brúnk­an frá sumr­inu er lík­lega ekki enn til staðar og þá er ráð að hressa upp á and­litið með sólar­púðri og bleik­um varalit. Þetta er líka tíðin til að prófa sig áfram með liti sem þú not­ar ekki venju­lega, eins og fjólu­bláa tóna sem eru orðnir vin­sæl­ir í augn­förðun.

Það er mikið úr­val af rakakrem­um sem gefa húðinni auk­inn ljóma ef þörf er á því. Rose Radi­ance-kremið frá Cl­ar­ins ger­ir ein­mitt það en formúl­an slétt­ir, eyk­ur ljóma og jafn­ar húðtón­inn. Vara­olí­an frá sama merki hef­ur verið vin­sæl síðustu ár og hægt að fá hana í formi vara­sal­va með lit í sem hress­ir upp á and­litið í skamm­deg­inu.

Fyr­ir förðun dags­dag­lega er gott að hafa í huga að annaðhvort leggja áherslu á var­ir eða augu. Svo má auðvitað bæta í fyr­ir drama­tísk­ara út­lit við fínu til­efn­in.

Leikkonan Blake Lively með ferskjulit á augum og bjartar, rósrauðar …
Leik­kon­an Bla­ke Li­vely með fer­skju­lit á aug­um og bjart­ar, rós­rauðar var­ir. Ljós­mynd/​AFP
Guerlain Terracotta sólarpúður.
Gu­erlain Terracotta sólar­púður.
Guerlain Rouge G varalitur í litnum 03 Satin.
Gu­erlain Rou­ge G varalit­ur í litn­um 03 Sat­in.
Clarins Eye Quartet augnskuggapalletta, 10.499 kr.
Cl­ar­ins Eye Quartet augnskuggapall­etta, 10.499 kr.
Le Lift krem frá Chanel.
Le Lift krem frá Chanel.
Clarins Wonder Volume XXL maskari, 6.199 kr.
Cl­ar­ins Wond­er Volume XXL maskari, 6.199 kr.
Augnskuggapalletta frá Anastasia Beverly Hills, fæst í Nola og kostar …
Augnskuggapall­etta frá An­astasia Bever­ly Hills, fæst í Nola og kost­ar 13.990 kr.
Rose Radiance andlitskrem frá Clarins, 18.999 kr.
Rose Radi­ance and­lit­skrem frá Cl­ar­ins, 18.999 kr.
Clarins Lip Oil varasalvi í litnum 05 Cherry, 4.699 kr.
Cl­ar­ins Lip Oil vara­sal­vi í litn­um 05 Cherry, 4.699 kr.
Varalitur frá MAC í litnum Blankety, 5.590 kr.
Varalit­ur frá MAC í litn­um Blan­kety, 5.590 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda