Klæddu þig upp á kjördag

Frískaðu upp á kápuna með flottu belti.
Frískaðu upp á kápuna með flottu belti. Samsett mynd/AFP

Margir fylgja þeirri hefð og hafa alist upp við að klæða sig í sitt fínasta púss á kjördag. Þannig er virðing borin fyrir kosningaréttinum og margir gera sér glaðan dag og nýta atkvæðið. Þó að kuldinn sæki að er því ekkert til fyrirstöðu að fara í örlítið fínni föt en vanalega.

Síð ullarkápa við stígvél er alltaf hátíðlegt og geturðu klæðst mörgu innan undir. Það er flott að setja belti yfir hana til að gera meira úr kápunni. Blúndublússa, víðar buxur og prjónavesti er samsetning sem er bæði falleg og hlý. 

 

Ullarkápa úr Zöru, 22.995 kr.
Ullarkápa úr Zöru, 22.995 kr.
Blúndublússa frá Essential Antwerp, fæst í Mathildu og kostar 36.990 …
Blúndublússa frá Essential Antwerp, fæst í Mathildu og kostar 36.990 kr.
Teinóttar buxur frá Sand Copenhagen, fást í Mathildu og kosta …
Teinóttar buxur frá Sand Copenhagen, fást í Mathildu og kosta 39.990 kr.
Stígvél frá Vagabond, fást í Andrá og kosta 34.990 kr.
Stígvél frá Vagabond, fást í Andrá og kosta 34.990 kr.
Leðurbelti frá Kalda sem kostar 25.200 kr.
Leðurbelti frá Kalda sem kostar 25.200 kr.
Ullarlambhúshetta frá As We Grow, kostar 19.990 kr.
Ullarlambhúshetta frá As We Grow, kostar 19.990 kr.
Ullarvesti frá Second Female, fæst hjá FOU22 og kostar 20.900 …
Ullarvesti frá Second Female, fæst hjá FOU22 og kostar 20.900 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda