Tíu pallíettujakkar sem leyfa þér að skína

Það er gaman að klæða sig upp í pallíettur núna.
Það er gaman að klæða sig upp í pallíettur núna. Samsett mynd

Það þýðir ekkert að fá hroll yfir ofskreyttum pallíettujökkum. Nú er tíðin svo og hvað er því til fyrirstöðu en að fara alla leið? Nú er mikið um hina ýmsu viðburði hjá fólki og hvort sem það er í kringum vinnu, skóla eða jafnvel vinahópinn þá eru mörg skipti sem hægt er að finna góð not fyrir slíka jakka.

Ljóta jólapeysan hefur fengið mikla athygli síðustu ár og heilu viðburðirnir eru haldnir í kringum hana. Fyrir þá sem aðhyllast ekki þann húmor að klæðast ljótum fötum í margmenni má snúa vörn í sókn, mæta eins og stjarnan sem þú ert í pallíettujakka.

Jakkana má finna víða í verslunum hér á landi. Þvert á það sem margir halda þá er þetta með eindæmum klassísk flík og hægt að draga hana fram ár eftir ár.

Jakki úr Zöru, kostar 19.995 kr.
Jakki úr Zöru, kostar 19.995 kr.
Silfruð pallíettuyfirskyrta frá Stine Goya, fæst í Andrá og kostar …
Silfruð pallíettuyfirskyrta frá Stine Goya, fæst í Andrá og kostar 45.900 kr.
Pallíettujakki frá Norr, fæst í FOU22 og kostar 27.900 kr.
Pallíettujakki frá Norr, fæst í FOU22 og kostar 27.900 kr.
Pallíettujakki með slaufum, fæst í Vero Moda og kostar 9.990 …
Pallíettujakki með slaufum, fæst í Vero Moda og kostar 9.990 kr.
Pallíettujakki frá H&M, kostar 9.400 kr.
Pallíettujakki frá H&M, kostar 9.400 kr.
Jakki með litlum pallíettum frá Emporio Armani, fæst í Mathildu …
Jakki með litlum pallíettum frá Emporio Armani, fæst í Mathildu og kostar 89.990 kr.
Pallíettujakki frá Bitte Kai Rand, fæst Hjá Hrafnhildi og kostar …
Pallíettujakki frá Bitte Kai Rand, fæst Hjá Hrafnhildi og kostar 26.980 kr.
Dásamlegur pallíettujakki úr Zöru, 33.995 kr.
Dásamlegur pallíettujakki úr Zöru, 33.995 kr.
Rauð pallíettuskyrta sem má nota sem skyrtu eða jakka. Hún …
Rauð pallíettuskyrta sem má nota sem skyrtu eða jakka. Hún er frá Part Two, fæst í Karakter og kostar 19.995 kr.
Pallíettuskyrta frá Sand. Hægt er að nota hana opna eða …
Pallíettuskyrta frá Sand. Hægt er að nota hana opna eða lokaða. Fæst í Mathildu og kostar 49.990 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda